Besta frammistaða í Iceland Express deild
Óskar Ófeigur hefur tekið saman framlag leikmanna í Iceland Express deildum karla og kvenna. Fyrir þá sem hafa gaman af tölfræði þá er þetta skemmtileg og fróðleg lesning. Okkar maður B.A Walker he...
Óskar Ófeigur hefur tekið saman framlag leikmanna í Iceland Express deildum karla og kvenna. Fyrir þá sem hafa gaman af tölfræði þá er þetta skemmtileg og fróðleg lesning. Okkar maður B.A Walker he...
Keflavík tapaði sínum fyrsta leik í vetur gegn Grindavík í 9. umferð Iceland Express deild kvenna, 92-90 eftir framlengdan leik. Leikurinn var jafnframt fyrsti leikur Keshu um nokkur skeið en hún h...
Keflavík - Þór Ak. Mjög góður leikur hjá drengjunum og voru þeir ekki í vandræðum með Þórsara. Við nýtum hæðina vel í þessum leik og spiluðum mikið upp á Sigfús og Almar inn í teig, sem Þór höfðu e...
Keflavík sigraði Tindastól í 9. umferð Iceland Express-deildar naumt, 87-89. Góð umfjöllun er um leikinn á tindastóll.is sem við fáum lánaða. Tindastóll og Keflavík mættustu í gærkvöldi í Iceland E...
Leikstjórnandinn Bobby Walker, leikmaður toppliðs Keflavíkur í Iceland Express deild karla í körfuknattleik, var í dag kjörinn besti leikmaður fyrstu átta umferðanna í deildinni. Alls voru þrír frá...
Karlaliðið sem ekki hefur leikið heimaleik í langan tíma í bikarnum mætir Tindastól frá Sauðarkróki í 16. liða úrslitum. Kvennaliðið fær Njarðvíkí heimsókn einnig í 16.liða úrslitum en leikirnir fa...
32-liða úrslitum í Lýsingarbikar karla er lokið og verður dregið í 16-liða úrslit á fimmtudaginn. Þá verður einnig dregið í Lýsingarbikar kvenna. Það eru því 16 lið eftir í Lýsingarbikar karla: ÍR ...
Stelpurnar stóðu sig rosalega vel og unnu báða leikina frekar létt en það var ekkert auðvelt að skella sér beint á völlinn eftir 5 tíma rútuferð og spila tvo leiki í röð. Þetta aftraði þeim ekki fr...