Fréttir

Besta frammistaða í Iceland Express deild
Karfa: Karlar | 3. desember 2007

Besta frammistaða í Iceland Express deild

Óskar Ófeigur hefur tekið saman framlag leikmanna í Iceland Express deildum karla og kvenna. Fyrir þá sem hafa gaman af tölfræði þá er þetta skemmtileg og fróðleg lesning. Okkar maður B.A Walker he...

Keflavíkurstelpur áfram á toppnum þrátt fyrir tap
Karfa: Konur | 3. desember 2007

Keflavíkurstelpur áfram á toppnum þrátt fyrir tap

Keflavík tapaði sínum fyrsta leik í vetur gegn Grindavík í 9. umferð Iceland Express deild kvenna, 92-90 eftir framlengdan leik. Leikurinn var jafnframt fyrsti leikur Keshu um nokkur skeið en hún h...

Drengjaflokkur áfram í bikarkeppni KKÍ
Körfubolti | 2. desember 2007

Drengjaflokkur áfram í bikarkeppni KKÍ

Keflavík - Þór Ak. Mjög góður leikur hjá drengjunum og voru þeir ekki í vandræðum með Þórsara. Við nýtum hæðina vel í þessum leik og spiluðum mikið upp á Sigfús og Almar inn í teig, sem Þór höfðu e...

Naumur sigur á Tindastól
Karfa: Karlar | 30. nóvember 2007

Naumur sigur á Tindastól

Keflavík sigraði Tindastól í 9. umferð Iceland Express-deildar naumt, 87-89. Góð umfjöllun er um leikinn á tindastóll.is sem við fáum lánaða. Tindastóll og Keflavík mættustu í gærkvöldi í Iceland E...

B.A Walker og Jón Norðdal í liði 1.-8. umferðar
Karfa: Karlar | 30. nóvember 2007

B.A Walker og Jón Norðdal í liði 1.-8. umferðar

Leikstjórnandinn Bobby Walker, leikmaður toppliðs Keflavíkur í Iceland Express deild karla í körfuknattleik, var í dag kjörinn besti leikmaður fyrstu átta umferðanna í deildinni. Alls voru þrír frá...

Dregið í Lýsingarbikar á fimmtudag
Karfa: Karlar | 27. nóvember 2007

Dregið í Lýsingarbikar á fimmtudag

32-liða úrslitum í Lýsingarbikar karla er lokið og verður dregið í 16-liða úrslit á fimmtudaginn. Þá verður einnig dregið í Lýsingarbikar kvenna. Það eru því 16 lið eftir í Lýsingarbikar karla: ÍR ...

Minni bolti stúlkna 10. ára var að keppa á Sauðarkróki
Karfa: Yngri flokkar | 27. nóvember 2007

Minni bolti stúlkna 10. ára var að keppa á Sauðarkróki

Stelpurnar stóðu sig rosalega vel og unnu báða leikina frekar létt en það var ekkert auðvelt að skella sér beint á völlinn eftir 5 tíma rútuferð og spila tvo leiki í röð. Þetta aftraði þeim ekki fr...