Fréttir

Strákarnir voru fastir í eyjum
Karfa: Karlar | 26. nóvember 2007

Strákarnir voru fastir í eyjum

ÍBV var ekki mikil hindrun fyrir strákana í 32. liða úrslitum Lýsingarbikar. Keflavík sigraði leikinn með alls 55. stiga mun enda mikill munur á liðum sem spila í úrvalsdeild og 2. deildinni. ÍBV s...

Tap fyrir Njarðvík í spennuleik
Karfa: Yngri flokkar | 24. nóvember 2007

Tap fyrir Njarðvík í spennuleik

Keflavík tapaði naumlega fyrir Njarðvík í drengaflokki og hér má lesa umfjöllun um leikinn á karfan.is Sannkallaður Suðurnesjaslagur var í gærkvöld í Ljónagryfjunni í Njarðvík þegar Njarðvík tók á ...

Keflavík áfram með fullt hús stiga eftir sigur á Val
Karfa: Konur | 21. nóvember 2007

Keflavík áfram með fullt hús stiga eftir sigur á Val

Keflavík sigraði Val í kvöld í Iceland Express-deild kvenna 71-66 og eru því enn ósigraðar á toppi deildarinnar með 16.stig eftir 8. umferðir. Kesha lék ekki með vegna meiðsla og hefur hún því miss...

Keflavík-b á siglingu!
Karfa: Hitt og Þetta | 19. nóvember 2007

Keflavík-b á siglingu!

Keflavík-b vann sinn annan leik á tveimur dögum. Jálkarnir eru greinalega að finna sinn hraða og skynsemin farin að ráða ferðinni. Í kvöld fór fram leikur í Lýsingarbikarnum á móti Fjölni-b í Rimas...

Naumur sigur hjá unglingaflokki
Körfubolti | 19. nóvember 2007

Naumur sigur hjá unglingaflokki

Keflavík - FSU 91-84 Leikurinn var mjög harður Fsu spiluðu fast. En við komum tilbúnir í leikinn. Við vorum ákveðnir í að spila vel og hraðaupphlaupinn gengu vel upp hjá okkur. En sumir voru ekki t...

Léttur sigur
Karfa: Hitt og Þetta | 18. nóvember 2007

Léttur sigur

þar sem íR-b mætti ekki til leiks vann Keflavik-b sinn fyrsta sigur í dag 20-0. Tekin var létt æfing því stutt er í næsta leik, sem er annað kvöld (mánudagskvöld) í bikarkeppninni við Fjölni-b í Ri...

Lítið skorað í auðveldum sigri á Hamar. Tölfræði
Karfa: Karlar | 18. nóvember 2007

Lítið skorað í auðveldum sigri á Hamar. Tölfræði

Keflavík sigraði í kvöld Hamar í 8. umferð Iceland Express deild karla, 67-56. Keflavík er því áfram ósigrað og er á toppnum með 16. stig en Hamar er með 2. stig á botni deildarinnar. Ljóst var að ...