Strákarnir voru fastir í eyjum
ÍBV var ekki mikil hindrun fyrir strákana í 32. liða úrslitum Lýsingarbikar. Keflavík sigraði leikinn með alls 55. stiga mun enda mikill munur á liðum sem spila í úrvalsdeild og 2. deildinni. ÍBV s...
ÍBV var ekki mikil hindrun fyrir strákana í 32. liða úrslitum Lýsingarbikar. Keflavík sigraði leikinn með alls 55. stiga mun enda mikill munur á liðum sem spila í úrvalsdeild og 2. deildinni. ÍBV s...
Keflavík mætir ÍBV í 32.liða úrslitum Lýsingarbikar á morgun sunnudag kl. 15.00. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem liðin mætast enda Vestmannaeyingar þekktari fyrir margt annað en körfuknattleik. ÍB...
Keflavík tapaði naumlega fyrir Njarðvík í drengaflokki og hér má lesa umfjöllun um leikinn á karfan.is Sannkallaður Suðurnesjaslagur var í gærkvöld í Ljónagryfjunni í Njarðvík þegar Njarðvík tók á ...
Keflavík sigraði Val í kvöld í Iceland Express-deild kvenna 71-66 og eru því enn ósigraðar á toppi deildarinnar með 16.stig eftir 8. umferðir. Kesha lék ekki með vegna meiðsla og hefur hún því miss...
Keflavík-b vann sinn annan leik á tveimur dögum. Jálkarnir eru greinalega að finna sinn hraða og skynsemin farin að ráða ferðinni. Í kvöld fór fram leikur í Lýsingarbikarnum á móti Fjölni-b í Rimas...
Keflavík - FSU 91-84 Leikurinn var mjög harður Fsu spiluðu fast. En við komum tilbúnir í leikinn. Við vorum ákveðnir í að spila vel og hraðaupphlaupinn gengu vel upp hjá okkur. En sumir voru ekki t...
þar sem íR-b mætti ekki til leiks vann Keflavik-b sinn fyrsta sigur í dag 20-0. Tekin var létt æfing því stutt er í næsta leik, sem er annað kvöld (mánudagskvöld) í bikarkeppninni við Fjölni-b í Ri...
Keflavík sigraði í kvöld Hamar í 8. umferð Iceland Express deild karla, 67-56. Keflavík er því áfram ósigrað og er á toppnum með 16. stig en Hamar er með 2. stig á botni deildarinnar. Ljóst var að ...