Minni bolti stúlkna 10. ára var að keppa á Sauðarkróki
Stelpurnar stóðu sig rosalega vel og unnu báða leikina frekar létt en það var ekkert auðvelt að skella sér beint á völlinn eftir 5 tíma rútuferð og spila tvo leiki í röð. Þetta aftraði þeim ekki fr...

