Loksins, loksins heimaleikur á fimmtudaginn og myndir frá króknum komnar inn
Já loksins er komið að því!! Heimaleikur í Sláturhúsinu í Keflavík . Á fimmtudaginn kl. 19.15 mæta Skallagrímsmenn í Sláturhúsið í Keflavík en síðasti heimaleikur strákanna var fyrir tæpum mánuði s...