Fréttir

41. stiga sigur á Fjölni
Karfa: Konur | 17. nóvember 2007

41. stiga sigur á Fjölni

Keflavík vann Fjölni í dag 45-86 í 7. umferð Iceland Express-deild kvenna en leikið var í Grafarvoginum. Keflavík er þvi áfram taplaust á toppnum með 14. stig. Meira síðar....... Næsti leikur er ge...

Stelpurnar spila í dag og karlaliðið á morgun
Karfa: Konur | 17. nóvember 2007

Stelpurnar spila í dag og karlaliðið á morgun

Meistaraflokkar Keflavíkur leika báðir um helgina og freista þess að halda sér taplaus áfram á toppnum. Stelpurnar mæta Fjölni í Grafarvoginum í dag kl. 16.00. Nokkur meiðsli eru í okkar herbúðum e...

Fyrsti heimaleikurinn hjá Keflavík-b
Karfa: Hitt og Þetta | 17. nóvember 2007

Fyrsti heimaleikurinn hjá Keflavík-b

Á morgun Sunnudaginn 18.nóv. mun gamla "Keflavíkur hraðlestin" (Nú Sporvagninn) taka á móti ÍR-b hér á Sunnubrautinni Kl. 15:00 að staðartíma. Keflavík-b bíður enn eftir fyrsta sigri sínum í 2.deil...

Spjallið orðið skothelt
Körfubolti | 16. nóvember 2007

Spjallið orðið skothelt

Nú er búið að loka á þetta blessaða spam bullshit sem var á spjallinu, og þurfa menn nú bara að slá inn staðfestingarkóða áður en þeir pósta inn sínu commenti. Auðvelt og þægilegt. 'Island Spam lau...

Öruggur sigur á Stjörnunni. Kennslustund í körfubolta?
Karfa: Karlar | 16. nóvember 2007

Öruggur sigur á Stjörnunni. Kennslustund í körfubolta?

Keflavik sigraði í Stjörnuna í 7. umferð Iceland Express-deild karla, 80-101 en staðan í hálfeik var 42-58. Skemmtileg fyrirsögn í fréttablaðinu í morgun þar sem stóð ´´kennslustund í körfubolta.´´...

Góður sigur án Keshu í Hveragerði
Karfa: Konur | 15. nóvember 2007

Góður sigur án Keshu í Hveragerði

Keflavík sigraði Hamar frá Hveragerði í Iceland Express-deild kvenna, 70-81 og eru því enn ósigraðar á toppi deildarinnar með 12. stig. Ljóst var fyrir leik að Kesha myndi ekki leika með vegna meið...

Höldum í Garðabæinn í kvöld
Körfubolti | 15. nóvember 2007

Höldum í Garðabæinn í kvöld

'I kvöld stefnum við Keflvíkingar á að halda sigurgöngu okkar í deildinni áfram er við mætum spræku liði Stjörnunnar í Garðabæ. Stjarnan eru nýliðar í deildinni en hafa farið nokkuð vel af stað og ...

Stelpurnar spila í Hveragerði í kvöld
Karfa: Konur | 14. nóvember 2007

Stelpurnar spila í Hveragerði í kvöld

Keflavík mætir Hamar í Hveragerði í kvöld kl. 19.15. Keflavík er með 10. stig eftir 5. umferðir en Hamar er með 2. stig í 6. sæti. Með liði Hamars leikur Barkus sem lék með Keflavík árið 2006 en hú...