Fréttir

Úti er ævintýri......
Körfubolti | 3. febrúar 2008

Úti er ævintýri......

Þá er bikardraumurinn hjá drengjaflokki úti eftir tap gegn KR-ingum. Það er því miður lítið hægt að segja um þennan leik, andstæðingar okkur mættu bara tilbúnir en ekki við. Sáum rétt og slétt aldr...

Kemst Keflavík í höllina?
Karfa: Konur | 3. febrúar 2008

Kemst Keflavík í höllina?

Keflavík mætir Grindavík í undanúrslitum Lýsingarbikar kvenna í kvöld og fer leikurinn fram í Grindavík. Keflavík sigraði Njarvík og Val á leið sinni í undanúrslit en Grindavík sigraði Hauka B og K...

Keflavík sigraði KR í kvöld með 10. stigum
Karfa: Konur | 30. janúar 2008

Keflavík sigraði KR í kvöld með 10. stigum

Keflavík sigraði í kvöld KR, 97-87 og er með 26. stig á toppnum. Grindavík er einnig með 26. stig en þær sigruðu í kvöld Hauka. Liðin mætast svo á sunnudaginn í Grindavík kl.19.15 í Lýsingarbikar k...

Keflavik-KR í kvöld
Karfa: Konur | 30. janúar 2008

Keflavik-KR í kvöld

Keflavík mætir KR í Iceland Express-deild kvenna í kvöld kl. 19.15 í Keflavík. Mikil spenna er á toppi deildarinnar og sigur því afar mikilvægur. Við hvetjum alla stuðningsmenn Keflavíkur til að fj...

Aðalfundur KKDK
Karfa: Hitt og Þetta | 29. janúar 2008

Aðalfundur KKDK

Aðalfundi K.K.D.K sem átti að fara fram miðvikudaginn 30.janúar hefur verið frestað um óákveðinn tíma Stjórn K.K.D.K

Hörð barátta á toppnum framundan
Karfa: Konur | 28. janúar 2008

Hörð barátta á toppnum framundan

Keflavík tapaði fyrir Haukum í Iceland Express-deild kvenna í gær, 94-89. Keflavík er með 24. ásamt KR og Grindavík á toppnum en Haukar eru með 22. stig. Stigahæst var Kesha með 29.stig og 15. frák...

Þröstur bestur í tapi gegn Njarðvík
Karfa: Karlar | 27. janúar 2008

Þröstur bestur í tapi gegn Njarðvík

Keflavík tapaði í kvöld nágrannaslaginum við Njarðvík,75-88 eftir að hafa verið undir í hálfleik, 35-49. Greinilegt var hvort liðið þurfti nauðsynlega á sigri í kvöld því Njarðvíkingar mættu mun ák...

Leikur Keflavíkur og Hauka hefst kl. 16.00 í dag
Karfa: Konur | 27. janúar 2008

Leikur Keflavíkur og Hauka hefst kl. 16.00 í dag

Leikur Hauka og Keflavíkur í Iceland Express deild kvenna verður klukkan 16:00 í dag á Ásvöllum en ekki klukkan 17:00. Keflavík hefur unnið báðar viðureignir liðanna í vetur en baráttan á toppnum e...