Fréttir

Stjarnan mætir til leiks í kvöld
Karfa: Karlar | 17. febrúar 2008

Stjarnan mætir til leiks í kvöld

Keflavík mætir Stjörnunni í kvöld í Iceland Express-deild karla og fer leikurinn fram í Sláturhúsinu kl.19.15. Stjarnan sigraði Njarðvík nokkuð örugglega í síðustu umferð og verða erfiðir við að ei...

Slök hittni varð okkur að falli gegn KR
Karfa: Karlar | 15. febrúar 2008

Slök hittni varð okkur að falli gegn KR

Keflavík tapaði í kvöld fyrir KR, 80-69 í Iceland Express-deild karla. KR komst með sigrinum upp að hlið okkar en 22. stiga sigur okkar gegn þeim á heimavelli heldur okkur á toppnum Jonni byrjaði l...

Mætum í Keflavíkurlitum á leikinn. Fannar með i kvöld
Karfa: Karlar | 15. febrúar 2008

Mætum í Keflavíkurlitum á leikinn. Fannar með i kvöld

Mikil spenna er fyrir toppslagin gegn KR í kvöld og alveg ljóst að það verður þétt setin bekkurinn í DHL Höllinni. Við hvetjum stuðningsmenn Keflavíkur til að mæta í búningum, bolum merktum Keflaví...

1. og 2. sætið mætast er Keflavík mætir KR á föstudag
Karfa: Karlar | 14. febrúar 2008

1. og 2. sætið mætast er Keflavík mætir KR á föstudag

Topplið Keflavíkur mætir KR, liðinu í 2. sætinu á föstudaginn í 17. umferð Iceland Express-deild karla. Leikurinn skiptir miklu máli í baráttunni um toppsætið og um leið deildarmeistartitilinn. Kef...

Stelpurnar gefa ekkert eftir á toppnum
Karfa: Konur | 13. febrúar 2008

Stelpurnar gefa ekkert eftir á toppnum

Keflavík sigraði í kvöld Val í Iceland Express-deild kvenna, 93-84 en leikið var í Keflavík. Keflavík er með 32. stig á toppnum og 4. stiga forustu á KR sem á leik til góða. Kesha fór hreinlega á k...

Glæstur sigur í Seljaskóla
Körfubolti | 10. febrúar 2008

Glæstur sigur í Seljaskóla

Unglingaflokkur fór með öll stigin frá Seljaskóla gegn ÍR. Leikurinn var frekar auðveldum leik, auðveldari en lokatölur gefa til kynna. Drengirnir okkar börðust eins og ljón, líkt og Keflvíkingum b...

Pálína stigahæst gegn Fjölni
Karfa: Konur | 10. febrúar 2008

Pálína stigahæst gegn Fjölni

Keflavík sigraði Fjölnir 59-69 í Grafarvogi í Iceland Express-deild kvenna. Keflavík er áfram 2. stiga forustu á toppnum. Keflavík kláraði leikinn i fyrrihálfleik enda komnar með 16.stiga forustu. ...