Sigur og tap hjá unglingaflokki
Unglingaflokkur spilaði tvo með stuttu milli bili í síðustu viku og var útkoman misjöfn. Heimaleikur á móti Val var jafn og spennandi þangað til Elvar sýndi Valsmönnum hvar Davíð keypti ölið. Hann ...
Unglingaflokkur spilaði tvo með stuttu milli bili í síðustu viku og var útkoman misjöfn. Heimaleikur á móti Val var jafn og spennandi þangað til Elvar sýndi Valsmönnum hvar Davíð keypti ölið. Hann ...
Drengjaflokkur spilaði tvo leiki með stuttu milli bili og sigruðu okkar menn í báðum tilfellum. Sá fyrsti var á móti erkifjendunum og nágrönum Njarðvík, sem höfðu þó ekkert að gera í okkar menn. Fj...
Keflavík mætir Tindastól í kvöld í Iceland Express-deild karla og hefst leikurinn kl. 19.15 í Toyotahöllinni. Strákarnir stigu smá felspor í síðasta leik og töpuðu óvænt en vænta má að þeir mæta dý...
Keflavík skellti KR í DHL-Höllinni 59-90 í næst síðustu umferð Iceland Express deild kvenna. Stelpurnar eru þar með orðnar deildarmeistarar árið 2008 og með heimleikjaréttinn út úrslitakeppnina. Ke...
Keflavík mætir KR í DHLhöllinni í kvöld og getur tryggt sér deildarmeistaratitilinn og um leið heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni. Stelpurnar eru búnar að eiga gott tímabil og hafa verið á toppn...
Aðalfundur kkdk verður haldinn miðvikudaginn 12 mars kl 20.00 í K-húsinu. Allir velkomnir.
Sönn grannarimma fór fram nú í morgunsárið í Iðu á Selfossi þegar Njarðvík og Keflavík mættust í bikarúrslitaleik í 9. flokki karla í körfuknattleik. Keflvíkingar mörðu sigur í frábærum leik 59-55 ...
Þá er fyrsta bikarúrslitaleiknum lokið á Selfossi þar sem bikarhelgi yngri flokka í körfuknattleik fer fram. Fyrsti leikur dagsins var viðureign Keflavíkur og Hrunamanna í 9. flokki kvenna. Keflvík...