Minnibolti 6. bekkur - Íslandsmót
Íslandsmeistararnir frá því í fyrra, nú 6. bekkur stúlkna, kepptu fyrir nokkru á Íslandsmóti og var að þessu sinni leikið í Rimaskóla. Þar sem yfir 20 stúlkur eru að æfa fóru bæði A og B lið í kepp...
Íslandsmeistararnir frá því í fyrra, nú 6. bekkur stúlkna, kepptu fyrir nokkru á Íslandsmóti og var að þessu sinni leikið í Rimaskóla. Þar sem yfir 20 stúlkur eru að æfa fóru bæði A og B lið í kepp...
Í kvöld klukkan 19:15 verður stórleikur í Iceland Express deild kvenna þegar Haukar taka á móti Keflavík að Ásvöllum í Hafnarfirði. Bæði lið hafa unnið alla sína leiki í deildinni til þessa og það ...
Alls safnaðist 50.000.- kr. til styrktar Mörtu Guðmundsdóttir en allur ágóði af leiknum gegn Grindavík á miðvikudagskvöldið rann til hennar. Marta lék með Keflavík 88-89 en lék svo með Grindavík í ...
Um síðustu helgi kepptu stúlkurnar í minnibolta 10 ára sína fyrstu leiki á íslandsmóti. Keppnin fór fram í Heiðarskóla í Keflavík og kepptu stúlkurnar tvo leiki. Fyrri leikurinn var á móti Njarðvík...
Keflavík sigraði í kvöld ÍR í Sláturhúsinu í Keflavík, 110-79 eftir að staðan hafði verið 52-39 í hálfleik. Keflavík var ekki í vandræðum með ÍR-inga í Sláturhúsinu í kvöld en forustan jókst þó ekk...
Keflavík mætir í ÍR í kvöld í Sláturhúsinu kl. 19.15. Okkar menn eru á toppnum eftir að hafa sigraði 4. fyrstu leiki vetrarins.
Keflavík sigraði Grindavík örugglega 103-71, í Iceland Express deild kvenna í Sláturhúsinu í kvöld. TaKesha Watson átti frábæran leik og setti niður hvorki meira né minna en 51 stig. Fyrir leikinn ...
Allur ágóðinn af leiknum í kvöld mun renna til Mörtu Guðmundsdóttur. Marta spilaði með mfl kvenna í Keflavík veturinn 1988-89. Eftir það spilaði hún svo með mfl kvenna í Grindavík í mörg ár. Hún á ...