Keflavík með fullt hús eftir sigur á Íslandsmeisturum
Keflvíkurstelpur sigruðu í Hauka í fjórðu umferð Iceland Express-deild kvenna, 91-106 en leikið var að Ásvöllum. Staðan í hálfleik var 37-54. Fyrir leikinn var mikið spáð í einvígi Keshu og Hardy e...

