Umfjöllun í fjölmiðlum skapaði rétta hugafarið í sigri á Njarðvík
Keflavík skellti sér á toppinn í Iceland Express deildinni með sigri á Njarðvík í hörkuleik, 63-78 í Ljónagryfjunni í kvöld. Umfjöllun fjölmiðla vakti Keflavíkurliðið til reiði fyrir leikinn sem sk...