Fréttir

Drengi MB 11ára til Borgarnes
Körfubolti | 28. október 2007

Drengi MB 11ára til Borgarnes

Drengir í MB 11 ára hélt til Borgarnes um helgina til þess að taka þátt í fyrsta móti vetrarins. Þar sem nú telst það vera bara sunnudagsrúntur að skreppa til Borgarnes þá var ákveðið að gista ekki...

Keflavík sigrar ÍR í unglingaflokkur drengja
Körfubolti | 28. október 2007

Keflavík sigrar ÍR í unglingaflokkur drengja

Keflavík tók á móti ÍR í gær, laugardag í íþróttahúsinu við Sunnubraut. Til þess að gera langa sögu stutta þá sigruðu okkur menn nokkuð yfirvegaðann sigur, 110 - 64. Þröstur var besti maður vallari...

Viltu vera með í stuðningsmannaklúbb
Karfa: Karlar | 25. október 2007

Viltu vera með í stuðningsmannaklúbb

Nokkur sæti er enn laus í stuðningsmannaklúbb KKDK en það sem klúbburinn býður uppá er fast sæti niðri á öllum heimaleikjum Keflavíkur og kaffi og kökur í hálfleik. Hægt er að hafa samband við Birg...

Fyrst mót minibolta drengja 10 ára
Körfubolti | 23. október 2007

Fyrst mót minibolta drengja 10 ára

Drengir í minibolta drengja 10ára tóku þátt í sínu fyrsta Íslandsmóti um síðustu helgi. Leikið var í Njarðvík. Drengirnir spiluðu þrjá leiki, unnu einn en töpuðu tveim. Þrátt fyrir þetta dapurlega ...

Leikurinn gegn Snæfell var frábær skemmtun. Video úr leiknum
Karfa: Karlar | 23. október 2007

Leikurinn gegn Snæfell var frábær skemmtun. Video úr leiknum

Hópur stuðningsmanna Keflavíkur skellti sér vestur á föstudaginn til að fylgast með okkar mönnum mæta Snæfell, sem fyrir tímabilið var spáð 2. sæti í deildinni. Hópurinn var kannski ekki stór en mj...