Keflavík mætir Val í kvöld í Vodafonehöllinni
Stelpurnar spila við Val í kvöld í Vodafonehöllinni og hefst leikurinn kl. 20.00. Val var spáð þriðja sæti í deildinni en með liðinu leika stelpur sem spiluðu með ÍS á síðasta tímabili. Keflavík si...
Stelpurnar spila við Val í kvöld í Vodafonehöllinni og hefst leikurinn kl. 20.00. Val var spáð þriðja sæti í deildinni en með liðinu leika stelpur sem spiluðu með ÍS á síðasta tímabili. Keflavík si...
Nú er lokið fyrstu umferð Íslandsmótsins í körfubolta hjá drengjum í 7. bekk grunnskólans. Leikið var í Njarðvík og fóru leikar og stigaskor okkar manna þannig: Lið Keflavikur var skipað eftirfaran...
Keflavík sigraði Fjölni auðveldlega í fyrsta leik í Iceland-Express deild kvenna 88-51. Stelpurnar byrjuðu leikinn af krafti og voru komnar með 19 stiga forustu eftir 1. leikhluta. Keflavík var spá...
Keflavík byrjaði tímabilið með stæl í kvöld og vann 25 stiga sigur á Grindavík, 95-70 í skemmtilegum leik. Staðan eftir fyrsta leikhluta var 25-22 og í hálfleik 58-41. Fyrstu mínutur voru frekar ró...
Strákarnir hefja leik í kvöld í Iceland Express-deildinni en þá koma nágrannar okkar úr Grindavík í heimsókn. Hægt er að lofa hörku leik, rétt eins og vanalega þegar þessi lið mætast. Grindvíkingum...
Nú um helgina mun fara fram fyrsta umferð Íslandsmótsins hjá drengjum í 7. bekk grunnskólans eða í 7.flokki. Umferðin fer fram í Njarðvík og leika öll lið tvo leiki hvorn dag. Drengirnir leika í A-...
Kynningarfundur fyrir Iceland Express deildir karla og kvenna var í dag að Ásvöllum í Hafnarfirði. Mæting á fundinn var góð og það er ljóst að það er spennandi tímabil í vændum. Hannes S. Jónsson o...
Einar Einarsson var í dag ráðinn aðstoðarþjálfari mfl. karla og verður því við hlið Sigurðar Ingimundarsson í vetur. Einar spilaði með Keflavík 1987-1990, 1992-1993 og 1994-1995 en einnig spilaði h...