Keflavík spáð 1. sæti í kvennaflokki en 5. sæti hjá körlum
Kynningarfundur fyrir Iceland Express deildir karla og kvenna var í dag að Ásvöllum í Hafnarfirði. Mæting á fundinn var góð og það er ljóst að það er spennandi tímabil í vændum. Hannes S. Jónsson o...