Bandaríkjamaður og Ástrali á leið til Keflavíkur
Keflvíkingar hafa náð samkomulagi við Bandaríkjamann og Ástrala um að spila með liðinu á komandi tímabili. Bandaríkjamaðurinn heitir B.A Walker og kemur frá Virginia Commonwealth háskólanum. Walker...