Fréttir

Stelpurnar hefja leik í kvöld
Karfa: Konur | 26. september 2007

Stelpurnar hefja leik í kvöld

Keflavíkurstelpur hefja tímabilið í kvöld er þær fá KR í heimsókn í Powerade-bikarnum. Grindavík er komið áfram eftir sigur á Fjölni og Valur sigraði Hamar en með Val spila stelpur sem flestar léku...

Leikmannahópur karla 2007-2008 og stuttar fréttir
Körfubolti | 25. september 2007

Leikmannahópur karla 2007-2008 og stuttar fréttir

Colin 0´Reilly er kominn til landsins og mætti á sína fyrstu æfingu á mánudaginn. Colin er Írskur landsliðsmaður en lék síðast með Essen í Þýskalandi. Von er á B.A. Walker og Anthony Susnjara til l...

Bandaríkjamaður og Ástrali á leið til Keflavíkur
Körfubolti | 18. september 2007

Bandaríkjamaður og Ástrali á leið til Keflavíkur

Keflvíkingar hafa náð samkomulagi við Bandaríkjamann og Ástrala um að spila með liðinu á komandi tímabili. Bandaríkjamaðurinn heitir B.A Walker og kemur frá Virginia Commonwealth háskólanum. Walker...

Írskur landsliðsmaður á leið til Keflavíkur
Körfubolti | 12. september 2007

Írskur landsliðsmaður á leið til Keflavíkur

Keflavík hefur náð samkomulagi við Colin O´Reilly um að hann leik með liðinu í vetur. Colin 197 cm. framherji, er 23 ára og kemur frá Írlandi en lék á síðasta tímabili með Essen í Þýskalandi. Hann ...

Sigur á Haukum í lokaleiknum
Körfubolti | 10. september 2007

Sigur á Haukum í lokaleiknum

Keflavík náði fimmta sætinu í Reykjanesmótinu en liðið vann sigur á Haukum eftir jafnan og spennandi leik. Haukar leiddu rétt áður en hálfleiksflautan gall en góður kafli hjá Keflavík í þriðja leik...

Enn búið að uppfæra æfingatöflu
Karfa: Yngri flokkar | 9. september 2007

Enn búið að uppfæra æfingatöflu

Enn eru komnar breytingar á æfingatöflunni í körfunni. Kíkið á, en haldið áfram að fylgjast með. Áfram Keflavik

Tap fyrir Stjörnunni 83-69
Körfubolti | 8. september 2007

Tap fyrir Stjörnunni 83-69

Keflavík tapaði rétt í þessu fyrir Stjörnunni 83-69 í Reykjanesmótinu en leikurinn fór fram í Garðabæ.

Góður sigur á KR á öðrum degi Reykjanesmóts
Körfubolti | 8. september 2007

Góður sigur á KR á öðrum degi Reykjanesmóts

Keflavík sigraði KR í gær í Reykjanesmótinu en leikið var í Keflavík. Lokatölur leiksins 82-81 en KR-ingar voru yfir eftir fyrsta leikhluta 16-22 og í hálfleik leiddu KR 42-47. Í þriðja leikhluta h...