Fréttir

Breytingar á æfingatöflu
Karfa: Yngri flokkar | 4. september 2007

Breytingar á æfingatöflu

Lítilvægar breytingar hafa orðið á upphaflegu töflunni sem dreyft var í skólana í vikunni. Foreldrar: Endilega fylgist með á netinu með frekari breytingum. Við í unglingaráði reynum að hafa töfluna...

KR tekur sæti Þróttar
Körfubolti | 4. september 2007

KR tekur sæti Þróttar

Lið Þróttar úr Vogum hefur dregið sig úr Reykjanesmótinu sem hefst á fimmtudag. Mótsstjórn mótsins bauð því KR ingum að vera gestalið í mótinu og þáðu þeir boðið. Þeir munu því leika með Keflavík, ...

A-salur lokaður
Karfa: Yngri flokkar | 3. september 2007

A-salur lokaður

Nú næstu tvo daga, 4. og 5. sept. mun A-salurinn í íþróttahúsinu á Sunnubrautinni verða lokaður vegna breytinga á keppniskörfum. Verið er að skipta um aðalkörfurnar og mun það verk taka allavega næ...

Skráning í K-húsi
Karfa: Yngri flokkar | 3. september 2007

Skráning í K-húsi

Allir sem ætla að æfa körfuknattleik í vetur eða vilja koma og prófa, ættu að mæta í K- húsið mánudag 3. sept eða þriðjudaginn 4. sept og láta skrá sig. Skráning er frá kl. 17:00 - 21:00 báða dagan...

Dagskrá Reykjanesmóts
Körfubolti | 21. ágúst 2007

Dagskrá Reykjanesmóts

Nú styttist í að körfuboltavertíðin fari að stað en hún hefst með Reykjanesmótinu sem fram fer 6-9 sept. Svona lítur leikjaplan Keflavíkur út. Fimmtudagur 6. September Spilað í Vogum 19:00 Keflavík...

Reykjanesmótið fer fram 6-9 sept.
Körfubolti | 20. ágúst 2007

Reykjanesmótið fer fram 6-9 sept.

Reykjanesmót karla fer fram dagana 6.-9. september og hefur mótið aldrei verið stærra en 8 lið taka þátt í mótinu. Leikið verður á 7 stöðum, heimavöllum allra liðanna nema Breiðabliks þar sem þeir ...

Margir Keflvíkingar í landsliðsprógrammi
Karfa: Hitt og Þetta | 15. ágúst 2007

Margir Keflvíkingar í landsliðsprógrammi

Keflavíkingar eru vanir að eiga mikinn fjölda landsliðsmanna og er engin undartekning nú. Alls 8. leikmenn frá okkur eru þessu daganna við æfingar með landsliðinu. Þeir Magnús Þór Gunnarsson og Sig...

Af leikmannamálum körfunar
Körfubolti | 31. júlí 2007

Af leikmannamálum körfunar

Leikmannamál okkar ættu að fara skýrast á næstu vikum en verið er að skoða nokkra leikmenn. Denis Ikovlev sem hafði samþykkt tilboð okkar ákvað á síðustu stundu að spila heldur í Póllandi í vetur, ...