Enn breytingar á Æfingatöflu
Enn eru breytingar á æfingartöflunni í körfuboltanum, og eiga örugglega eftir að verða fleiri þegar æfingar verða komið vel af stað. Foreldrar fylgist því vel með töflunni hér á netinu nú fyrstu vi...
Enn eru breytingar á æfingartöflunni í körfuboltanum, og eiga örugglega eftir að verða fleiri þegar æfingar verða komið vel af stað. Foreldrar fylgist því vel með töflunni hér á netinu nú fyrstu vi...
Keflavík tapaði í kvöld fyrsta leik sínum í Reykjanesmótinu en leikurinn fór fram í Íþróttahúsinu í Vogum. Staðan í hálfleik var 41- 37 Blikum í vil og 63-58 eftir þriðja leikhluta. Lokatölur leiks...
Lítilvægar breytingar hafa orðið á upphaflegu töflunni sem dreyft var í skólana í vikunni. Foreldrar: Endilega fylgist með á netinu með frekari breytingum. Við í unglingaráði reynum að hafa töfluna...
Lið Þróttar úr Vogum hefur dregið sig úr Reykjanesmótinu sem hefst á fimmtudag. Mótsstjórn mótsins bauð því KR ingum að vera gestalið í mótinu og þáðu þeir boðið. Þeir munu því leika með Keflavík, ...
Nú næstu tvo daga, 4. og 5. sept. mun A-salurinn í íþróttahúsinu á Sunnubrautinni verða lokaður vegna breytinga á keppniskörfum. Verið er að skipta um aðalkörfurnar og mun það verk taka allavega næ...
Allir sem ætla að æfa körfuknattleik í vetur eða vilja koma og prófa, ættu að mæta í K- húsið mánudag 3. sept eða þriðjudaginn 4. sept og láta skrá sig. Skráning er frá kl. 17:00 - 21:00 báða dagan...
Nú styttist í að körfuboltavertíðin fari að stað en hún hefst með Reykjanesmótinu sem fram fer 6-9 sept. Svona lítur leikjaplan Keflavíkur út. Fimmtudagur 6. September Spilað í Vogum 19:00 Keflavík...
Reykjanesmót karla fer fram dagana 6.-9. september og hefur mótið aldrei verið stærra en 8 lið taka þátt í mótinu. Leikið verður á 7 stöðum, heimavöllum allra liðanna nema Breiðabliks þar sem þeir ...