Fyrsti leikurinn í Ie-deild gegn Grindavík
Iceland Express-deildinn hefst fimmtudaginn 11. okt. með 4. leikjum en Keflavík spilar fyrsta leik gegn Grindavík föstudaginn 12. okt og fer leikurinn fram í Keflavík. Næsti leikur er svo útileikur...
Iceland Express-deildinn hefst fimmtudaginn 11. okt. með 4. leikjum en Keflavík spilar fyrsta leik gegn Grindavík föstudaginn 12. okt og fer leikurinn fram í Keflavík. Næsti leikur er svo útileikur...
Mfl. Keflavíkur mun taka þátt í landsmóti UMFÍ sem fram fer í Kópavogi helgina 5-8 júlí. Stefnan er að stilla upp góðu liði og hafa strákarnir verið að æfa vel að undanförnu. Nú er um að gera að fá...
Íslandsmeistarar 8. flokks stúlkna úr Keflavík á leið í æfingabúðir til 76ers NBA liðsins Þessar Keflvísku stúlkur náðu þeim merka áfanga nú í vor að verða Íslandsmeistarar þriðja árið í röð og til...
Körfubolti snýst að miklu leyti um tölfræði eða eins og góður maður sagði eitt sinn eftir stórt tap '' þetta eru bara tölur ''. Guðjón Skúlasson trónir á toppnum með 11861 stig sem gera um 16 stig ...
Leikjahæstu leikmenn í meistaraflokki kvenna. nr. Leikmaður Tímabil Leikir 1. Anna María Sveinsdóttir 1984-2006 515 2. Kristín Blöndal 1985-2005 375 3. Björg Hafsteinsdóttir 1994-2000 306 4. Erla Þ...
Lóa Dís Másdóttir skrifaði í dag undir samning við Keflavík og mun leika með liðinu á næsta tímabili. Lóa er 16 ára bavörður, 179 cm. á hæð, ættuð úr Keflavík en hefur búið á Hvamstanga og hóf feri...
Guðjón Skúlasson er leikjahæsti leikmaður Keflavíkur frá upphafi með 750 leiki. Næstur á listanum er Gunnar Einarsson sem ennþá er að safna leikjum og á því möguleika á að ná Guðjóni. Damon Johnson...
Í könnun hér á heimasíðunni völdu lang flestir gestir okkar Damon Johnsson besta erlenda leikmann Keflavíkur. Damon var með 41 % en næstir voru Nick Bradford og AJ Moye með 16 %. Damon lék 199 leik...