Fréttir

Fyrsti leikurinn í Ie-deild gegn Grindavík
Körfubolti | 29. júní 2007

Fyrsti leikurinn í Ie-deild gegn Grindavík

Iceland Express-deildinn hefst fimmtudaginn 11. okt. með 4. leikjum en Keflavík spilar fyrsta leik gegn Grindavík föstudaginn 12. okt og fer leikurinn fram í Keflavík. Næsti leikur er svo útileikur...

Keflavíkurliðið á landsmót
Körfubolti | 29. júní 2007

Keflavíkurliðið á landsmót

Mfl. Keflavíkur mun taka þátt í landsmóti UMFÍ sem fram fer í Kópavogi helgina 5-8 júlí. Stefnan er að stilla upp góðu liði og hafa strákarnir verið að æfa vel að undanförnu. Nú er um að gera að fá...

Meira af tölfræði
Karfa: Hitt og Þetta | 14. júní 2007

Meira af tölfræði

Körfubolti snýst að miklu leyti um tölfræði eða eins og góður maður sagði eitt sinn eftir stórt tap '' þetta eru bara tölur ''. Guðjón Skúlasson trónir á toppnum með 11861 stig sem gera um 16 stig ...

Anna María leikjahæst með 515 leiki. Topp 40. listinn birtur
Karfa: Hitt og Þetta | 14. júní 2007

Anna María leikjahæst með 515 leiki. Topp 40. listinn birtur

Leikjahæstu leikmenn í meistaraflokki kvenna. nr. Leikmaður Tímabil Leikir 1. Anna María Sveinsdóttir 1984-2006 515 2. Kristín Blöndal 1985-2005 375 3. Björg Hafsteinsdóttir 1994-2000 306 4. Erla Þ...

Lóa Dís Másdóttir til Keflavíkur
Körfubolti | 13. júní 2007

Lóa Dís Másdóttir til Keflavíkur

Lóa Dís Másdóttir skrifaði í dag undir samning við Keflavík og mun leika með liðinu á næsta tímabili. Lóa er 16 ára bavörður, 179 cm. á hæð, ættuð úr Keflavík en hefur búið á Hvamstanga og hóf feri...

Guðjón leikjahæstur með 750 leiki. Topp 40 listinn birtur
Karfa: Hitt og Þetta | 11. júní 2007

Guðjón leikjahæstur með 750 leiki. Topp 40 listinn birtur

Guðjón Skúlasson er leikjahæsti leikmaður Keflavíkur frá upphafi með 750 leiki. Næstur á listanum er Gunnar Einarsson sem ennþá er að safna leikjum og á því möguleika á að ná Guðjóni. Damon Johnson...

Damon besti leikmaður Keflavíkur?
Körfubolti | 11. júní 2007

Damon besti leikmaður Keflavíkur?

Í könnun hér á heimasíðunni völdu lang flestir gestir okkar Damon Johnsson besta erlenda leikmann Keflavíkur. Damon var með 41 % en næstir voru Nick Bradford og AJ Moye með 16 %. Damon lék 199 leik...