Fréttir

Maggi með bestu vítanýtingu Keflavíkur
Körfubolti | 15. maí 2007

Maggi með bestu vítanýtingu Keflavíkur

Heimasíðan hafði samband við tölfræði-snilling Keflavíkur, Sigurð Valgeirsson í tilefni þess að Magnús Þór Gunnarsson skrifaði undir nýjan samning við Keflavík. Siggi Valla eins og hann er oftast k...

Magnús Þór Gunnarsson áfram með Keflavík
Körfubolti | 14. maí 2007

Magnús Þór Gunnarsson áfram með Keflavík

Magnús Þór Gunnarsson og Birgir Már Bragasson formaður KKDK skrifuðu í gær undir nýjan samning. Nokkrar vangaveltur hafa verið í gangi um hvort Maggi hafi ætlað að söðla um enda vinsæll leikmaður o...

Lokahóf barna og unglingaráðs körfuknattleiksdeildar
Körfubolti | 11. maí 2007

Lokahóf barna og unglingaráðs körfuknattleiksdeildar

Barna og unglingaráð körfuknattleiksdeildar keflavíkur heldur sitt árlega lokahóf miðvikudaginn 16. maí í húsnæði Íþróttaakademíunnar. Hófið hefst klukkan 17:00 með verðlaunaafhendingu en valdir er...

Maggi og Siggi í landsliðshópnum
Karfa: Hitt og Þetta | 10. maí 2007

Maggi og Siggi í landsliðshópnum

Magnús Þór Gunnarsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson eru í landsliðshóp Sigurðar Ingimundarssonar sem mun hefja æfingar um helgina. 12 manna hópurinn mun vera tilkynntur þegar nær dregur keppninni...

Arnar Freyr endurnýjar samning
Körfubolti | 9. maí 2007

Arnar Freyr endurnýjar samning

Bakvörðurinn Arnar Freyr Jónsson endurnýjaði samning sinn við Keflavík nú í vikunni. Arnar skoraði 8. stig að meðaltali í vetur og var með 5.2 stoðsendingar í þeim 18 leikjum sem hann lék með liðin...

Bryndís og Magnús valin best á lokahófi KKDK
Körfubolti | 1. maí 2007

Bryndís og Magnús valin best á lokahófi KKDK

Lokahóf KKDK fór fram á mánudagskvöldið og voru Bryndís Guðmundsdóttir og Magnús Þór Gunnarsson valin best en Kara og Þröstur þóttu hafa tekið mestu framförum. Maggi var með 17 stig í deildinni í v...

Sigurður Ingimundarsson þjálfar Keflavík áfram
Körfubolti | 29. apríl 2007

Sigurður Ingimundarsson þjálfar Keflavík áfram

Sigurður Inigmundarsson skrifaði í gær undir samning við stjórn KKDK og mun því Siggi þjálfa mfl. karla áfram. Siggi hefur náð frábærum árangri með Keflavíkurliðið, bæði sem leikmaður og þjálfari, ...

Birgir Már Bragasson nýr formaður KKDK
Körfubolti | 26. apríl 2007

Birgir Már Bragasson nýr formaður KKDK

Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur var haldinn í kvöld og helsta mál var að kjósa nýja stjórn. Birgir Már Bragasson var kosinn formaður en Birgir var áður varaformaður deildarinnar. B...