Ísland Smáþjóðsmeistari eftir slagsmálaleik
Ísland varð í dag Smáþjóðameistari eftir að hafa verið dæmdur 2-0 sigur gegn Kýpur í miklum baráttu leik. Undir lok leiksins í stöðunni 78:72 fékk einn leikmaður Kýpur dæmda á sig óíþróttamannslega...
Ísland varð í dag Smáþjóðameistari eftir að hafa verið dæmdur 2-0 sigur gegn Kýpur í miklum baráttu leik. Undir lok leiksins í stöðunni 78:72 fékk einn leikmaður Kýpur dæmda á sig óíþróttamannslega...
Varnarmaður ársins á síðustu leiktíð, Haukastúlkan Pálína Gunnlaugsdóttir hefur skrifað undir samning við körfuknattleiksdeild Keflavíkur um að leika með Keflavík á næstu leiktíð. Ekki þarf að taka...
Heimasíðan hafði samband við tölfræði-snilling Keflavíkur, Sigurð Valgeirsson í tilefni þess að Magnús Þór Gunnarsson skrifaði undir nýjan samning við Keflavík. Siggi Valla eins og hann er oftast k...
Magnús Þór Gunnarsson og Birgir Már Bragasson formaður KKDK skrifuðu í gær undir nýjan samning. Nokkrar vangaveltur hafa verið í gangi um hvort Maggi hafi ætlað að söðla um enda vinsæll leikmaður o...
Barna og unglingaráð körfuknattleiksdeildar keflavíkur heldur sitt árlega lokahóf miðvikudaginn 16. maí í húsnæði Íþróttaakademíunnar. Hófið hefst klukkan 17:00 með verðlaunaafhendingu en valdir er...
Magnús Þór Gunnarsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson eru í landsliðshóp Sigurðar Ingimundarssonar sem mun hefja æfingar um helgina. 12 manna hópurinn mun vera tilkynntur þegar nær dregur keppninni...
Bakvörðurinn Arnar Freyr Jónsson endurnýjaði samning sinn við Keflavík nú í vikunni. Arnar skoraði 8. stig að meðaltali í vetur og var með 5.2 stoðsendingar í þeim 18 leikjum sem hann lék með liðin...
Lokahóf KKDK fór fram á mánudagskvöldið og voru Bryndís Guðmundsdóttir og Magnús Þór Gunnarsson valin best en Kara og Þröstur þóttu hafa tekið mestu framförum. Maggi var með 17 stig í deildinni í v...