Fréttir

Sigurður Ingimundarsson þjálfar Keflavík áfram
Körfubolti | 29. apríl 2007

Sigurður Ingimundarsson þjálfar Keflavík áfram

Sigurður Inigmundarsson skrifaði í gær undir samning við stjórn KKDK og mun því Siggi þjálfa mfl. karla áfram. Siggi hefur náð frábærum árangri með Keflavíkurliðið, bæði sem leikmaður og þjálfari, ...

Birgir Már Bragasson nýr formaður KKDK
Körfubolti | 26. apríl 2007

Birgir Már Bragasson nýr formaður KKDK

Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur var haldinn í kvöld og helsta mál var að kjósa nýja stjórn. Birgir Már Bragasson var kosinn formaður en Birgir var áður varaformaður deildarinnar. B...

Stelpurnar mæta stjórninni á laugardag
Karfa: Hitt og Þetta | 23. apríl 2007

Stelpurnar mæta stjórninni á laugardag

Á laugardag mætast kvennalið Keflavíkur og stjórn KKDK í árlegum körfuboltaleik en leikurinn fer fram í íþróttahúsinu Sunnubraut kl. 12.00. Það er skemmst frá því að segja að stjórnin sigraði í lei...

Drengjaflokkur leikur til úrslita kl 16 í dag
Körfubolti | 22. apríl 2007

Drengjaflokkur leikur til úrslita kl 16 í dag

Keflavík átti þrjú lið í undanúrslitum á Íslandsmóti yngri flokka í gær og á föstudag. Stúlknaflokkur beið lægri hlut gegn Haukum, 49-74 á föstudagskvöldið og í gær tapaði einnig 10. flokkur kvenna...

Staða mála
Körfubolti | 21. apríl 2007

Staða mála

Ný stjórn KKDK verður kjörinn á næstunni og mun hún líklega innihalda reynslubolta sem og nýliða. Þeir sem mynda uppistöðuna í fráfarandi stjórn og þeirri næstu hafa fundað stíft á liðnum vikum veg...

Aukaaðalfundur KKDK á fimmtudag
Körfubolti | 20. apríl 2007

Aukaaðalfundur KKDK á fimmtudag

Aukaaðalfundur Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður haldinn á fimmtudag í félagsheimili okkar K-húsinu. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 20.00 Heimilt er stjórn deildar að boða til aukaaðalfund...

Sálin hans Jóns Míns á lokahóf KKÍ í Stapa 28 apríl
Karfa: Hitt og Þetta | 17. apríl 2007

Sálin hans Jóns Míns á lokahóf KKÍ í Stapa 28 apríl

Ákveðið hefur verið að halda lokahóf Körfuknattleikssambands Íslands laugardaginn 28. apríl 2007. Lokahófið verður haldið í Félagsheimilinu Stapa í Reykjanesbæ að þessu sinni. Hófið verður með brey...