Fréttir

Frábær karakter og einvígið opið
Körfubolti | 10. apríl 2007

Frábær karakter og einvígið opið

Stelpurnar sýndu úr hverju þær eru gerðar í kvöld og unnu frábæran baráttu sigur að Ásvöllum. Kannski var það þegar Íslandsbikararinn var borinn í húsið sem stelpurnar áttuðu sig á því að þær vildu...

Stelpurnar upp við vegg í kvöld
Körfubolti | 10. apríl 2007

Stelpurnar upp við vegg í kvöld

Þriðji úrslitaleikur Keflavíkur og Hauka fer fram í kvöld að Ásvöllum Hafnafirði. Haukastelpur hafa unnið fyrstu tvo leikina og geta orðið Íslandsmeistarar annað árið í röð með sigri í kvöld. Hauka...

Góður fyrrihálfleikur dugði ekki gegn Haukum
Körfubolti | 7. apríl 2007

Góður fyrrihálfleikur dugði ekki gegn Haukum

Stelpurnar töpuðu í dag öðrum leiknum í úrslitaeinvíginu við Hauka, 101-115. Þær voru með 9 stiga forustu í hálfleik en fjórði leikhluti var eign Hauka frá byrjun. Bein textalýsing var hér á síðunn...

Fjórar stelpur úr Keflavík í U-!6
Karfa: Yngri flokkar | 4. apríl 2007

Fjórar stelpur úr Keflavík í U-!6

Yngvi Gunnlaugsson landsliðsþjálfari hefur valið 25 manna undirbúningshóp fyrir Norðurlandamót sem fram fer í maí n. k. Æft verður í Smáranum laugardaginn 7. apríl kl. 10:00, og þriðjudaginn 9. apr...

Tap í fyrsta leik í einvíginu gegn Haukum
Körfubolti | 4. apríl 2007

Tap í fyrsta leik í einvíginu gegn Haukum

Keflavík tapaði í kvöld 87-78 fyrir Haukum í fyrsta leik liðanna í úrslitum um Íslandsmeistarabikarinn. Haukastelpur voru með 2. stiga, forustu í hálfleik 46-44. Þrjá sigra þarf til að verða Ísland...

Úrslitaeinvígi Keflavíkur og Hauka hefst í kvöld
Körfubolti | 4. apríl 2007

Úrslitaeinvígi Keflavíkur og Hauka hefst í kvöld

Stelpurnar hefja úrslitaeinvígið að Ásvöllum í kvöld og byrja leikurinn kl. 19.15. Leikur tvö fer fram í Keflavík á laugardaginn kl. 16.00 og er mjög mikilvægt fyrir stelpurnar að stuðningsmenn mæt...

11 ára stelpurnar með silfur
Karfa: Yngri flokkar | 2. apríl 2007

11 ára stelpurnar með silfur

Í minnibolta kvenna urðu stelpurnar okkar í 2 sæti nú um helgina og nældu sér þannig í silfur, Þær spiluðu 5 leiki, unni 4 og töpuðu úrslitaleik við UMFG. Við óskum UMFG til hamingju með gullið. Le...