Leiktíðinni lokið hjá meistaraflokki karla, en fjörið rétt að byrja hjá stúlkunum
Í gær lék meistaraflokkur karla sinn síðasta leik á þessari leiktíð. Vængbrotið lið okkar manna lék af krafti og áræðni en það dugði ekki gegn sterkum gestum frá Stykkishólmi. Snæfellingar eru vel ...

