Haukastelpur í heimsókn í lokaumferð í kvöld
Keflavík tekur á móti Haukum í lokaumferðinni í kvöld og má búast við hörkuleik. Keflavík sigraði síðasta leik liðanna sem fram fór í Keflavík 92-85 en Haukur urðu bikarmeistarar eftir hörkuleik li...
Keflavík tekur á móti Haukum í lokaumferðinni í kvöld og má búast við hörkuleik. Keflavík sigraði síðasta leik liðanna sem fram fór í Keflavík 92-85 en Haukur urðu bikarmeistarar eftir hörkuleik li...
Leiktíðin þessi fer nú brátt að nálgast hámarkið því úrslitakeppnin er á næsta leiti. Þetta er ávallt skemmtilegasti tími ársins fyrir körfuboltamenn og –konur því spennan vex og leikirnir verða fl...
Þá er lokið enn einu Samkaupsmótinu þar sem um 830 krakkar kepptu um 345 körfuboltaleiki á 12 körfuboltavöllum í 4 íþróttahúsum. Við hér í Keflavík sjáum um að dómgæslu í um 190 af þessum leikjum o...
Drengjaflokkur Keflavíkur varð Bikarmeistari eftir úrslitaleik gegn FSu í DHL Höllinni í Vesturbænum fyrr í dag. Falur Harðarson, þjálfari lagði áherslu á það frá upphafi að boltanum væri komið inn...
Um helgina fóru fram bikarúrslit yngri flokka í DHL höllinni í Vesturbænum. KR-ingar stóðu að framkvæmd leikjanna og gerðu það með miklum glæsibrag, öll umgjörð var til mikillar fyrirmyndar hjá þei...
Hið árlega Samkaupsmót í körfuknattleik hófst í Reykjanesbæ í morgun og er talið að allt að 1000 iðkendur taki þátt í mótinu. Keppni fer fram í Ljónagryfjunni í Njarðvík, Sláturhúsinu að Sunnubraut...
Fyrsta umferð 15.03.2007 Snæfell – Keflavík leikur 1 kl. 20:00 15.03.2007 KR - ÍR leikur 1 kl. 20:00 16.03.2007 UMFN - Hamar/Selfoss leikur 1 kl. 20:00 16.03.2007 Skallagrímur - UMFG leikur 1 kl. 2...
Keflavík tapaði í kvöld fyrsta leik sínum gegn Snæfell á heimavelli, en Keflavík hafði fyrir þennan leik unnið allar viðureignir liðanna í Keflavík. Mikil barátta einkenndi leikinn eins og alltaf þ...