Fréttir

Fjölliðamót um helgina 3. og 4.mars
Karfa: Yngri flokkar | 3. mars 2007

Fjölliðamót um helgina 3. og 4.mars

Nú um helgina fer fram þriðja umferð Íslandsmóts hjá 11 ára drengjum ( MB 11 ára) og 12 ára stúlkum ( 7.flokkur stúlkna ). Drengirnir leika hér í Keflavík á Sunnubrautinni, en stúlkurnar í Njarðvík...

Sóknarleikur í aðalhlutverki í sigri á Tindastól
Körfubolti | 1. mars 2007

Sóknarleikur í aðalhlutverki í sigri á Tindastól

Keflavík sigraði í kvöld Tindastól 107-98 í 20. umferð Iceland Express-deildar. Staðan í hálfleik var jöfn 50-50 en Arnar Freyr lék ekki með liðinu vegna meiðsla. Liðið er í 5. sæti með 24. og ljós...

Auðveldur sigur á ÍS
Körfubolti | 1. mars 2007

Auðveldur sigur á ÍS

Keflavík sigraði ÍS með 33 stigum í gær, 88-55 eftir að staðan hafði verið 50-25 í hálfleik. Keflavík er því í ágætri stöðu í öðru sæti með 28 stig þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Grindavík e...

Minnibolti stúlkna 11 ára
Karfa: Yngri flokkar | 26. febrúar 2007

Minnibolti stúlkna 11 ára

Helgina 24. og 25. feb. fór minni bolti stúlkna 11 ára til Grindavíkur til að spila í þriðju “törneringu” vetrarins. Fram til þessa voru þær búnar að vinna alla leiki nema leikina gegn Grindavík. Þ...

Iceland Express-leikurinn tókst vel
Karfa: Hitt og Þetta | 26. febrúar 2007

Iceland Express-leikurinn tókst vel

Síðasti heimaleikur Keflavíkur var Iceland Express-leikur umferðarinnar Rúmelga 600 manns mættu á leikinn og var létt getraun í gangi. Spurt var hver er leikjahæsti leikmaður Keflavíkur? Rétt svar ...

Vinningsnúmer í happadrætti
Karfa: Hitt og Þetta | 26. febrúar 2007

Vinningsnúmer í happadrætti

Dregið hefur verið í happdrætti Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur og eru vinningsnúmer eftirfarandi. 668, 151, 783, 16, 939. Vinningar eru flugferðir með Iceland Express og má vitja vinninga í síma...

9.flokkur drengja
Karfa: Yngri flokkar | 25. febrúar 2007

9.flokkur drengja

9. flokkur drengja ( 9.bekkur grunnskólans ) hélt í Seljaskóla að taka þátt í þriðju törneringu vetrarins laugardaginn 24 feb. Mættir voru Kristján Þór, Eðvald, Gísli, Jeremy,Guðjón, Sigurður Vigni...