Keflavík mætir Grindavík í Röstinni í kvöld
Strákarnir mæta Grindavík í Röstinni í 21. umferð og þeirri næst síðustu í kvöld kl. 19.15. Keflavík er í 5. sæti með 24 stig en Grindavík er sæti neðar með 20 stig. Keflavík fær Snæfell í heimskók...
Strákarnir mæta Grindavík í Röstinni í 21. umferð og þeirri næst síðustu í kvöld kl. 19.15. Keflavík er í 5. sæti með 24 stig en Grindavík er sæti neðar með 20 stig. Keflavík fær Snæfell í heimskók...
Næstu helgi eða 10.og 11. mars fara fram úrslit í bikarkeppnum yngriflokka. Allir úrslitaleikrinir fara fram í DHL höll þeirra KR inga og er stefnt á að hafa umgjörð leikja einstklega glæsilega. En...
Nú um helgina fer fram þriðja umferð Íslandsmóts hjá 11 ára drengjum ( MB 11 ára) og 12 ára stúlkum ( 7.flokkur stúlkna ). Drengirnir leika hér í Keflavík á Sunnubrautinni, en stúlkurnar í Njarðvík...
Keflavík sigraði í kvöld Tindastól 107-98 í 20. umferð Iceland Express-deildar. Staðan í hálfleik var jöfn 50-50 en Arnar Freyr lék ekki með liðinu vegna meiðsla. Liðið er í 5. sæti með 24. og ljós...
Keflavík sigraði ÍS með 33 stigum í gær, 88-55 eftir að staðan hafði verið 50-25 í hálfleik. Keflavík er því í ágætri stöðu í öðru sæti með 28 stig þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. Grindavík e...
Bakvörðurinn okkar knái, Arnar Freyr Jónsson, varð fyrir því óláni í gær að lenda í samstuði við hinn stóra og stæðilega George Byrd. Byrd datt ofan á Arnar þannig að mikill þungi lagðist á innanve...
Helgina 24. og 25. feb. fór minni bolti stúlkna 11 ára til Grindavíkur til að spila í þriðju “törneringu” vetrarins. Fram til þessa voru þær búnar að vinna alla leiki nema leikina gegn Grindavík. Þ...
Síðasti heimaleikur Keflavíkur var Iceland Express-leikur umferðarinnar Rúmelga 600 manns mættu á leikinn og var létt getraun í gangi. Spurt var hver er leikjahæsti leikmaður Keflavíkur? Rétt svar ...