Fréttir

Þakkir fyrir sýninguna Pabbinn
Karfa: Hitt og Þetta | 21. febrúar 2007

Þakkir fyrir sýninguna Pabbinn

Leiksýningin Pabbinn sem Körfuknattleiksdeild Keflavíkur stóð fyrir s.l sunnudag var frábær skemmtun og lofsvert framtak skipuleggjendanna. Vil ég þakka stjórn Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, se...

Haukastelpur bikarmeistarar í skemmtilegum leik
Körfubolti | 17. febrúar 2007

Haukastelpur bikarmeistarar í skemmtilegum leik

Keflavík tapaði í dag fyrir Haukum 77-78 í frábærum körfuboltaleik. Sami stigamunur var á liðunum í hálfleik, 42-43 en liðið skiptust á að hafa forustu í leiknum. Keflavík var með betri nýtingu bæð...

Drengjaflokkur í Bikarúrslitaleikinn gefn FSU
Karfa: Yngri flokkar | 16. febrúar 2007

Drengjaflokkur í Bikarúrslitaleikinn gefn FSU

Í kvöld lauk 4 liða útslitum í bikarkeppni drengjaflokks með leik KR og Keflavíkur í DHL höllinni. Keflvíkingar gerðu sér lítið fyrir og unnu nokkuð öruggan sigur 85-102 eftir að hafa leitt á hálfl...

Góð stemming í bænum fyrir bikarleiknum
Körfubolti | 16. febrúar 2007

Góð stemming í bænum fyrir bikarleiknum

Vel hefur gengið á miða á bikarúrslitaleikinn sem liggja frammi í íþróttahúsinu við Sunnubraut og mikil stemming að myndast í bænum. Leikurinn er á laugardaginn kl. 14.00 og er bara hægt að nálgast...

Actavis býður á bikarleikinn og sætaferðir fríar
Körfubolti | 13. febrúar 2007

Actavis býður á bikarleikinn og sætaferðir fríar

Actavis ætlar að bjóða öllum stuðningsmönnum Keflavíkur á bikarúrslitaleikinn sem fram fer á laugardaginn kl.14.00. Andlitsmálning verður í boði fyrir krakkana og fríar sætaferðir frá íþróttahúsinu...

Slakt í Seljaskóla
Körfubolti | 13. febrúar 2007

Slakt í Seljaskóla

Það hefur oft reynst okkur Keflvíkingum þungur róður að sækja sigur í Seljaskóla og í kvöld var engin breyting þar á. Reyndar voru upphafsmínúturnar ágætar, en fljótlega kom stífla í sóknarleikinn ...

Þakkir
Karfa: Yngri flokkar | 11. febrúar 2007

Þakkir

Unglingaráð vill þakka öllum þeim sem komu að móti 10.fl.dr. hér um helgina. Þetta var óvenju stórt, þar sem um 6 lið voru í riðlinum. Mikið af fólki þarf að koma að svona svo vel takist til. En þe...