Fréttir

Vinningsnúmer í happadrætti
Karfa: Hitt og Þetta | 26. febrúar 2007

Vinningsnúmer í happadrætti

Dregið hefur verið í happdrætti Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur og eru vinningsnúmer eftirfarandi. 668, 151, 783, 16, 939. Vinningar eru flugferðir með Iceland Express og má vitja vinninga í síma...

9.flokkur drengja
Karfa: Yngri flokkar | 25. febrúar 2007

9.flokkur drengja

9. flokkur drengja ( 9.bekkur grunnskólans ) hélt í Seljaskóla að taka þátt í þriðju törneringu vetrarins laugardaginn 24 feb. Mættir voru Kristján Þór, Eðvald, Gísli, Jeremy,Guðjón, Sigurður Vigni...

Góður 92-99 sigur á Hamar/Selfoss
Körfubolti | 25. febrúar 2007

Góður 92-99 sigur á Hamar/Selfoss

Keflavík sigraði Hamar/Selfoss 92-99 í kvöld en leikurinn fór fram á Selfossi. Hamar/Selfoss var með forustu eftir 1. leikhluta 21-15 og í hálfleik 47-44. Hittni leikmanna Hamar/Selfoss var mjög gó...

Strákarnir mæta Hamar/Selfoss í Iðu Selfossi í kvöld
Körfubolti | 25. febrúar 2007

Strákarnir mæta Hamar/Selfoss í Iðu Selfossi í kvöld

Keflavík mætir Hamar/Selfoss í kvöld og fer leikurinn fram í Iðu á Selfossi. Liðin hafa mæst 2. sinnum í vetur, fyrst í Keflavík þann 19. nóvember, 81-63 og svo í undanúrslitum í bikar, 72-70 . Sá ...

Sjö leikir eftir og stutt í úrslitakeppni
Körfubolti | 24. febrúar 2007

Sjö leikir eftir og stutt í úrslitakeppni

Það er farið að styttast í úrslitakeppnina og eiga strákarnir aðeins eftir fjóra leiki og stelpurnar þrjá. Eins og útlitið er núna er mætast Keflavík-Grindavík í kvennaflokki og Snæfell-Keflavík í ...

13 stiga ósigur gegn Njarðvík í kvöld
Körfubolti | 23. febrúar 2007

13 stiga ósigur gegn Njarðvík í kvöld

Vel var mætt í Sláturhúsið í kvöld þegar grannarnir úr Njarðvík komu í heimsókn. Njarðvíkingar eru núverandi Íslandsmeistarar og hafa leikið liða best í deildinni í vetur. Keflavík hefur hins vegar...

Varnarlaus fyrrihálfleikur varð stelpunum að falli
Körfubolti | 22. febrúar 2007

Varnarlaus fyrrihálfleikur varð stelpunum að falli

Stelpurnar töpuðu fyrir Gríndavík 86-93 í Keflavík í Iceland Express-deildinni í gær. Það voru alls 20. stig sem skildu liðin af í fyrrihálfleik hreint ótrúlegt miðað við að liðin eru að berjast um...