Fréttir

Meiðsli Keflavíkurliðsins hreint með ólíkindum
Körfubolti | 8. mars 2007

Meiðsli Keflavíkurliðsins hreint með ólíkindum

Tímabilið í ár hefur verið sannkallað meiðsla-tímabil hjá okkur í Keflavík og það hlýtur að vera einsdæmi að þetta margir leikmenn meiðist á einu tímabili. Thomas Soltau missti úr 4. leiki og fór f...

Óvænt tap hjá stelpunum í Hveragerði
Körfubolti | 7. mars 2007

Óvænt tap hjá stelpunum í Hveragerði

Keflavíkurstelpur töpuðu óvænt fyrir Hamar í Hveragerði í kvöld. Hamarstelpur þurftu nauðsynlega á sigri að halda til eiga möguleika á að halda sér uppi. Keflavík er að berjast fyrir 2. sætinu og h...

7. flokkur kvenna
Karfa: Yngri flokkar | 7. mars 2007

7. flokkur kvenna

Síðustu helgi fóru stelpurnar í 7. fl. kvenna til Njarðvíkur að keppa á 3ja fjölliðamóti vetrarins. Fyrir þessa helgi höfðu Grindavík og Keflavík unnið sitthvort fjölliðamótið og sá sem færi með si...

Keflavík fékk á 116 stig í tapi í Grindavík
Körfubolti | 5. mars 2007

Keflavík fékk á 116 stig í tapi í Grindavík

Strákarnir steinlágu í kvöld í 21. umferðinni í IE. deildinni með 17 stigum gegn Grindvík. Keflavík var einu stigi yfir eftir fyrsta leikhluta 31-32 en heimamenn voru með 5. stiga forustu í hálflei...

Minnibolti 10 ára stúlkna
Karfa: Yngri flokkar | 5. mars 2007

Minnibolti 10 ára stúlkna

Skvísurnar í 4. og 5. bekk kepptu um helgina á Íslandsmóti í Smáranum. Bæði A og B lið stóðu sig alveg S T Ó R K O S T L E G A V E L. A liðið sigraði alla sína leiki og hefur verið algerlega ósigra...

Keflavík mætir Grindavík í Röstinni í kvöld
Körfubolti | 5. mars 2007

Keflavík mætir Grindavík í Röstinni í kvöld

Strákarnir mæta Grindavík í Röstinni í 21. umferð og þeirri næst síðustu í kvöld kl. 19.15. Keflavík er í 5. sæti með 24 stig en Grindavík er sæti neðar með 20 stig. Keflavík fær Snæfell í heimskók...

Bikarúrslit yngriflokka
Karfa: Yngri flokkar | 3. mars 2007

Bikarúrslit yngriflokka

Næstu helgi eða 10.og 11. mars fara fram úrslit í bikarkeppnum yngriflokka. Allir úrslitaleikrinir fara fram í DHL höll þeirra KR inga og er stefnt á að hafa umgjörð leikja einstklega glæsilega. En...