Bavörðurinn Tony Harris til Keflavíkur
Keflavík hefur komist að samkomulagi við bakvörðinn Tony Harris um að hann leiki með liðinu í vetur. Tony er 180 cm. bakvörður og kemur frá Tennessee háskólanum, þeim sama og Damon Johnson lék með....
Keflavík hefur komist að samkomulagi við bakvörðinn Tony Harris um að hann leiki með liðinu í vetur. Tony er 180 cm. bakvörður og kemur frá Tennessee háskólanum, þeim sama og Damon Johnson lék með....
Keflavík sigraði Þór frá Þorlákshöfn í kvöld með 12. stigum 86-74, eftir að hafa verið með 9 stiga forustu í hálfleik, 46-37. Það tók strákana smá tíma að komast inn í leikinn og komust gestirnir 0...
Strákarnir mæta Þór frá Þorlákshöfn í 16. umferð IE. deildinni. Keflavík er í 5. sæti með 18 stig en Þórsara eru í 10. sæti með 8 stig. Bæði lið unnu sína leik í 15. umferð, Keflavík vann Hauka san...
Ákveðið hefur verið að fresta því að draga í happadrætti KKDK um viku af óviðráðanlegum orskökum.
Á föstudag verður sannkallaður stórleikur í Sláturhúsinu í Keflavík þegar Bikarmeistarar Keflavíkur í knattspyrnu mæta deildarmeisturum Keflavíkur í körfuknattleik. Já, liðin mætast á parketinu í S...
Nú um helgina eða 10. og 11. feb. fer fram þriðja umferð Íslandsmótsins hjá drengjum í 10.flokki ( 10.bekk grunnskólans ) og mun það mót fara fram hér í Keflavík eða á Sunnubrautinn nánar tiltekið....
Drengirnir í 11.flokki ( 16 ára ) léku nú um helgina þriðju umferð Íslandsmótsins og fór hún fram í umsjón Hauka á Ásvöllum. Drengirnir okkar leika í A-riðli í þessum árgangi og unnu þar tvo leiki ...
Stelpurnar töpuðu í kvöld fyrir topp liði Hauka með 11 stigum, 95-84. Staðan í hálfleik var 48-37. Kesha var stigahæst með 23 stig, 11 fráköst og 8 stolna bolta. María Ben var með 16 stig og þær Ra...