Reikningur til styrktar Magga og Kristjönu
Magnús Þór Gunnarsson og Kristjanna Arnarsdóttir lenntu í því áfalli að heimili þeirra brann á fimmtudaginn. Í brunanum misstu þau allt sitt og Körfuknattleiksdeild Keflavíkur ákvað að stofna reikn...
Magnús Þór Gunnarsson og Kristjanna Arnarsdóttir lenntu í því áfalli að heimili þeirra brann á fimmtudaginn. Í brunanum misstu þau allt sitt og Körfuknattleiksdeild Keflavíkur ákvað að stofna reikn...
Keflavík sigraði í kvöld Hauka í 15 umferð, 70-95. Strákarnir mættu mjög ákveðnir til leiks og spiluðu að þessu sinni vel frá fyrstu mínutu til þeirra síðustu. Keflavík er kanalaust sem stendur og ...
Í kvöld er 15.umferðin í Iceland Express deildinni að fara í gang og eigum við útileik á Ásvöllum gegn strákunum í Haukum. Þeir eru sem stendur í næstneðsta sæti deildarinnar með 6 stig, á meðan vi...
Keflavík spilaði við Hamar öðru sinni á 3. dögum í kvöld en þær slógu þær út í bikarkeppninni á mánudagskvöldið. Stelpurnar spiluðu án Keshu og sigruðu leikinn með 36 stiga mun, 95-59. Staðan í hál...
Nei en samt skemmtileg tilviljun að Keflavíkurstelpur fá Hamar í heimsókn á miðvikudagskvöldið og Grindavík fær Haukastelpur í heimsókn á sama tíma. Þetta eru fyrstu 2. leikirnir í 14. umferð Icela...
Stjórn og þjálfari kkd. Keflavíkur ákvað seint í dag að Ismail Muhammad hefði leikið sinn síðasta leik með liðinu. Ismail var fengin til reynslu til Keflavíkur þann 29 desember og lék með liðinu 6....
Stelpurnar stóðu undir væntingum í kvöld er þar lögðu Hamar/Selfoss í undanúrslitum með 24 stigum, 104-80. Stelpurnar eru því komnar áfram i sjáflan úrslitaleikinn sem fram fer í Laugardalhöll 17. ...
Níunda KEAskyrmóti Breiðabliks lauk í gær. Tæplega 90 lið voru skráð til keppni frá 13 félagsliðum með rúmlega 500 þátttakendur og er óhætt að fullyrða að allt hafi gengið mjög vel fyrir sig. Spila...