Stelpurnar kláruðu dæmið í Grindavík og eru komnar í úrslit
Keflavíkurstelpur er komnar i úrslit 5. árið í röð eftir góðan 91-76 á Grindavík í þriðja leik liðanna. Í dag kl. 16.00 kemur í ljós hvort þær mæta ÍS eða Haukum en þá fer fram fimmti leikur liðann...

