Fréttir

7.fl.kv Íslandsmeistarar!
Karfa: Yngri flokkar | 15. apríl 2007

7.fl.kv Íslandsmeistarar!

7. flokkur stúlkna gerði sér lítið fyrir og uðru Íslandsmeistarar í dag. Þær sigruðu Grindavík í hörku leik 37-24. Staðan eftir fyrsta leikhluta var 5-4 fyrir Keflavík, og staðan í hálfleik var 9-6...

Haukar Íslandsmeistarar 2007
Körfubolti | 14. apríl 2007

Haukar Íslandsmeistarar 2007

Haukastelpur urðu í dag Íslandsmeistarar í Iceland Express-deildinni eftir 77-88 sigur á okkar stelpum. Leikurinn í dag var skemmtilegur og spennandi. Keflavík leiddi í hálfleik 44-42. Seinni hálfl...

Nær Keflavík að jafna metin? Kesha með 25 stig í leik
Körfubolti | 14. apríl 2007

Nær Keflavík að jafna metin? Kesha með 25 stig í leik

Keflavik mætir Haukastelpum í leik fjögur í úrslitaeinvíginu um Íslandsbikarinn og fer leikurinn fram í Keflavík. Stelpurnar voru 2-0 undir þegar kom að leiknum á þriðjudaginn en tókst með mikilli ...

7.fl.kv spila til úrslita um helgina
Karfa: Yngri flokkar | 13. apríl 2007

7.fl.kv spila til úrslita um helgina

7. flokkur kvenna keppir til úrslita um helgina (14.-15. apríl) í HEIÐARSKÓLA . Stelpurnar eru búnar að standa sig vel í vetur og er nú loksins komið að því sem búið er að bíða eftir í allan vetur,...

Ársþing KKÍ á Flúðum 4-5. maí
Karfa: Hitt og Þetta | 11. apríl 2007

Ársþing KKÍ á Flúðum 4-5. maí

Ársþing KKÍ verður haldið á Flúðum 4.- 5. maí nk. Þingið hefst föstudaginn 4.maí klukkan 18:00. Samkvæmt lögum KKÍ þurfa allar tillögur sem sambandsaðilar vilja leggja fram að hafa borist með þrigg...

Frábær karakter og einvígið opið
Körfubolti | 10. apríl 2007

Frábær karakter og einvígið opið

Stelpurnar sýndu úr hverju þær eru gerðar í kvöld og unnu frábæran baráttu sigur að Ásvöllum. Kannski var það þegar Íslandsbikararinn var borinn í húsið sem stelpurnar áttuðu sig á því að þær vildu...

Stelpurnar upp við vegg í kvöld
Körfubolti | 10. apríl 2007

Stelpurnar upp við vegg í kvöld

Þriðji úrslitaleikur Keflavíkur og Hauka fer fram í kvöld að Ásvöllum Hafnafirði. Haukastelpur hafa unnið fyrstu tvo leikina og geta orðið Íslandsmeistarar annað árið í röð með sigri í kvöld. Hauka...