Fréttir

Margir Keflvíkingar í landsliðsprógrammi
Karfa: Hitt og Þetta | 15. ágúst 2007

Margir Keflvíkingar í landsliðsprógrammi

Keflavíkingar eru vanir að eiga mikinn fjölda landsliðsmanna og er engin undartekning nú. Alls 8. leikmenn frá okkur eru þessu daganna við æfingar með landsliðinu. Þeir Magnús Þór Gunnarsson og Sig...

Af leikmannamálum körfunar
Körfubolti | 31. júlí 2007

Af leikmannamálum körfunar

Leikmannamál okkar ættu að fara skýrast á næstu vikum en verið er að skoða nokkra leikmenn. Denis Ikovlev sem hafði samþykkt tilboð okkar ákvað á síðustu stundu að spila heldur í Póllandi í vetur, ...

Opnar sumaræfingar fyrir alla
Karfa: Yngri flokkar | 30. júlí 2007

Opnar sumaræfingar fyrir alla

Opnar sumaræfingar verða í boði fyrir áhugasama iðkendur í íþróttahúsinu við Sunnubraut eftirtöldum dögum kl. 16:00 - 17:30. 30.07.2007 31.07.2007 01.08.2007 07.08.2007 08.08.2007 09.08.2007 13.08....

Æfingar dr. f '94-'90
Karfa: Yngri flokkar | 19. júlí 2007

Æfingar dr. f '94-'90

Drengirnir sem mættu síðasta miðvikud. höfðu áhuga á að mæta tvisvar í næstu viku og spila. Því verða (23.-27 júlí) æfingar bæði mánud. og miðv.d. kl. 17:00-18:30 á Sunnubrautinni. Látið þetta gang...

Drengir f. 94-90
Karfa: Yngri flokkar | 17. júlí 2007

Drengir f. 94-90

Tvo næstu miðvikudaga 18. og 25. júlí verða æfingatímar fyrir drengi á þessum aldri frá kl. 17:00 - 18:30.í A-sal á Sunnubrautinni Þeir sem áhuga hafa á að koma og spila leiki endilega mæta. Látið ...

Keflavík landsmótsmeistarar í körfu
Körfubolti | 8. júlí 2007

Keflavík landsmótsmeistarar í körfu

Bæði liðin okkar stóðu sig vel á landsmótinu sem fram fór um helgina í Smáranum í Kópavogi. Kvenna liðið tapaði fyrir liði ÍBH ( Haukar ) 47-21 í úrslitaleik og var Svava Ósk stigahæst með 6 stig e...

Leikmannahópur Keflavíkur styrkist
Körfubolti | 2. júlí 2007

Leikmannahópur Keflavíkur styrkist

Keflavík hefur í gegnum árin haft mjög breiðan og sterkan leikmannahóp. Sá þáttur hefur haft mikið að segja í velgegni liðsins síðustu ár, því mörg lið hafa góðan 7-8 manna hóp en Keflavíkurliðið h...