Fyrst mót minibolta drengja 10 ára
Drengir í minibolta drengja 10ára tóku þátt í sínu fyrsta Íslandsmóti um síðustu helgi. Leikið var í Njarðvík. Drengirnir spiluðu þrjá leiki, unnu einn en töpuðu tveim. Þrátt fyrir þetta dapurlega ...
Drengir í minibolta drengja 10ára tóku þátt í sínu fyrsta Íslandsmóti um síðustu helgi. Leikið var í Njarðvík. Drengirnir spiluðu þrjá leiki, unnu einn en töpuðu tveim. Þrátt fyrir þetta dapurlega ...
Hópur stuðningsmanna Keflavíkur skellti sér vestur á föstudaginn til að fylgast með okkar mönnum mæta Snæfell, sem fyrir tímabilið var spáð 2. sæti í deildinni. Hópurinn var kannski ekki stór en mj...
Laugardagur 20 Okt KL 1600, DHL höllin KR 84 - Keflavík 72 Unglingaflokkur tapaði á laugardaginn gegn KR, 84-72. Leikurinn var alla ekki góður af okkar hálfu og talvert vantaði upp á sóknarfrást. K...
Drengirnir í 9. flokki léku á Sauðárkróki um helgina. Drengir eru mjög gagnrýnir á sjálfa sig og voru því ekkert alltof ánægðir með árangurinn, einn sigur og þrjú töp. Fyrsti leikurinn var á móti S...
Keflavíkurhraðlestin mætti galvösk í Ásgarðin í dag í nýjum glæsilegum búningum merktum " Bergás " sem er helsti styrktaraðili liðsins. Þrátt fyrir nýja glæsilega búninga tókst ekki að fuðra almenn...
Í dag, laugardaginn 20.okt., munu gamlir Keflavíkur-jaxlar taka fram skóna að nýju, þegar að lið Stjörnunnar í Garðabæ tekur á móti Keflavík - b. Leikurinn fer fram að Ásgarði í Garðabæ og hefst kl...
Keflavík sigraði Snæfell á Stykkishólmi í framlengdum leik 109-113 eftir að staðan hafði verið 99-99 eftir venjulegan leiktíma. Stigahæstir Keflvíkinga voru Tommy með 31 stig, B.A 24 stig. Jonni 17...
Keflavík fer á Stykkishólmi á morgun í sínum öðrum leik í Iceland Express deildinni í vetur. Keflavík byrjaði tímabilið með látum fyrir viku síðar þegar þeir löggðu Grindvíkinga með 25 stigum . Sti...