Fréttir

Fullkominn úti körfuboltavöllur vigður kl. 12.00 á morgun
Körfubolti | 1. september 2006

Fullkominn úti körfuboltavöllur vigður kl. 12.00 á morgun

Glæsilegur körfuboltavöllur verður vigður á morgun kl. 12.00. Völlurinn er við Holtaskóla og eftir vígsluna verður almenningi boðið að spreyta sig á vellinum. Völlurinn er að fullkomnustu gerð og h...

Humarsúpa og fl. til sölu á Ljósanótt
Körfubolti | 30. ágúst 2006

Humarsúpa og fl. til sölu á Ljósanótt

Karfan í Keflavík hefur undanfarinn ár verið með sölubás á planinu við Kóda. Í ár verður glæsilegt framboð og m.a. til sölu humarsúpa, pulsur, gos, fjölbreytt úrval að sælgæti og ljósum. Salan er m...

Skráning í K-húsi í dag milli kl. 17.00 og 21.00
Karfa: Yngri flokkar | 28. ágúst 2006

Skráning í K-húsi í dag milli kl. 17.00 og 21.00

Yngri flokka starfið fer senn að hefjast hjá okkur í Keflavík og fer skráning fram í K-húsinu í dag, þriðjudag. Fulltrúar barna og unglingastarfs verða á staðnum frá kl.17.00 til 21.00 og hvetjum v...

Mikið að gera hjá mfl. karla og kvenna í nóvember
Körfubolti | 14. ágúst 2006

Mikið að gera hjá mfl. karla og kvenna í nóvember

Leikir meistaraflokka Keflavíkur tímabilið 2006-2007 eru komnir saman á eitt svæði undir liðnum allir leikir hér til hliðar. Dagsetningar á leikjum eru þó ennþá í vinnslu og ljóst að einhverjar bre...

8. fl. kvenna Landsmótsmeistari
Karfa: Yngri flokkar | 14. ágúst 2006

8. fl. kvenna Landsmótsmeistari

11 stelpur ásamt þjálfara og fjölskyldum fóru á Unglingalandsmót UMFI á Laugum um verslunarmannahelgina. Stelpurnar sigursælu sem eru að fara í 8.fl urðu landsmótsmeistarar í aldursflokki 13-14 ára...

Landsliðið til Finnlands
Körfubolti | 31. júlí 2006

Landsliðið til Finnlands

Landsliðið hélt til Finnlandi í morgun til að taka þátt í Norðurlandamótinu. Okkar menn í hópnum eru Maggi, Jonni og Arnar ásamt Sigga þjálfara. Fyrsti leikurinn er gegn heimamönnum í Finnlandi á m...