Innritun í körfubolta. Æfingar byrja í dag mánudag
INNRITUN í körfuknattleiksdeild Keflavíkur Þeir sem eiga eftir að innrita sig geta gert það í K húsinu við Hringbraut 108, þriðjudaginn 5. september, kl. 18:00 - 20:00 Æfingar hefjast í dag mánudag...

