Fréttir

Keflavík mætir Tindastól á sunnudag í Powerade-bikar
Körfubolti | 29. september 2006

Keflavík mætir Tindastól á sunnudag í Powerade-bikar

Fyrsti leikur vetrarins verður á sunnudaginn kemur þegar nýliðarnir frá Sauðarkróki koma í heimsókn. Tindastóll sigraði Snæfell kannski frekar óvænt í kvöld 83-90. Leikurinn er í 8 liða úrslitum Po...

Sigur í Húsasmiðjumótinu
Körfubolti | 25. september 2006

Sigur í Húsasmiðjumótinu

Keflavík sigraði alla þrjá leiki sína í æfingamótinu sem haldið var í Njarðvík um helgina. Næst á dagskrá eru æfingar og aftur æfingar enda hefur hópurinn ekki æft allur saman fyrr en nú í vikunni....

Sigur á Njarðvík Húsasmiðjamótinu
Körfubolti | 22. september 2006

Sigur á Njarðvík Húsasmiðjamótinu

Keflavík sigraði í kvöld Njarðvík í öðrum leik sínum í Húsasmiðjumótinu, 86-92. Leikurinn var í járnum mest allan leikinn en staðan í hálfleik var 43-42 fyrir Njarðvík. Góður sprettur í lok 3. leik...

Jermain Willams kominn til reynslu
Körfubolti | 20. september 2006

Jermain Willams kominn til reynslu

Jermain Willams er til reynslu hjá okkur þessar vikurnar. Jermain var í LSU háskólanum og er alhliðar leikmaður, 201 cm. á hæð og 27 ára gamall. Jermain byrjaði í 32 af 34 leikjum sínum á lokaári s...

Sigurður G. Sigurðsson skiptir yfir í Keflavík
Körfubolti | 18. september 2006

Sigurður G. Sigurðsson skiptir yfir í Keflavík

Þórsarinn Sigurður Grétar Sigurðsson er genginn til liðs við Keflavík. Siggi sem kemur frá Þór Akureyri, er 180 bakvörður og er 27 ára. Hann átti við meiðsli að stríða á síðasta tímabili en á að ba...

Antasha Jones Jefferson til liðs við Keflavík
Körfubolti | 18. september 2006

Antasha Jones Jefferson til liðs við Keflavík

Antasha Jones-Jefferson er gengin til liðs við kvennalið Keflavíkur. Antasha er 31 árs, 177 cm á hæð og lék síðast í deild sem heitir WBCBL og er semi-pro deild í USA. WBCBL er sama deildin og Bark...

Æfingamót á næstu dögum
Körfubolti | 15. september 2006

Æfingamót á næstu dögum

Hluti að undirbúningi fyrir komandi átök hjá körfuknattleiksfólki eru æfingamótin. Hraðmót meistaraflokks kvenna verður haldið í Keflavík sunnudaginn 17 sept. en í mótinu taka þátt auk Keflavíkur, ...

Íslenskur sigur í Sláturhúsinu
Körfubolti | 12. september 2006

Íslenskur sigur í Sláturhúsinu

Íslenska karlalandsliðið sigraði Luxemburg í 3. leik sínum í B-deild Evrópukeppninnar er þeir lögðu Luxemburg 98-76 í Sláturhúsinu í Keflavík. . Íslenska liðið hóf leikinn með látum og komst snemma...