Keflavík í undanúrslit Powerade bikarsins eftir öruggan 100-62 sigur gegn Tindastóli
Í kvöld kepptu Keflavík og Tindastóll í fjórðungsúrslitum Powerade bikarsins. Tindastóll kom á óvart og vann Snæfell í fyrstu umferð nokkur sannfærandi. Leikurinn í kvöld var frekar slitróttur fram...

