Kesha Watson leikur sinn fyrsta leik á morgun
Kesha Watson nýji leikmaður okkar leikur sinn fyrsta leik á morgun í Grindavík. Kesha er 24 ára leikstjórnandi og 173 cm. á hæð. Síðast lék hún í Þýskalandi með Oberhausen þar sem hún gerði 15 stig...
Kesha Watson nýji leikmaður okkar leikur sinn fyrsta leik á morgun í Grindavík. Kesha er 24 ára leikstjórnandi og 173 cm. á hæð. Síðast lék hún í Þýskalandi með Oberhausen þar sem hún gerði 15 stig...
Keflvíkingar lögðu Skallagrím 87-84 í hörkuleik í Keflavík, þar sem úrslitin réðust í framlengingu. Staðan var jöfn þegar 5 sek. voru eftir af venjulegum leiktíma. Elentínus Margeirsson var á vítal...
Thomas Soltau verður ekki með í leiknum í kvöld vegna veikinda. Ekki er ljóst á þessari stundu hvort hann leiki með liðinu í næsta leik sem verður í Keflavík á mánudagskvöldið þegar KR kemur í heim...
Keflavík var spá öðru sæti í Iceland Express deild karla og kvenna á fundi í dag. Forráðamenn, fyrirliðar og þjálfarar félaganna í Icleand Express deild karla stóðu að spánni. Njarðvíkingar hlutu 4...
Iceland Express og KKÍ boða til blaðamannafundar vegna Iceland Express deilda karla og kvenna. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 17. október í DHL höll KR inga í Frostaskjólinu. Fundurinn hefst...
Nýjasti leikmaður Keflavíkur heitir Tim Ellis og er 193 cm. framherji. Tim var í Kansas State háskólanum og var með 14 stig, 5.5 fráköst og 2.11 stoðsendingar í leik Hann spilaði síðast með Tacoma ...
Antasha Jones-Jefferson sem kom til liðs við kvenalið Keflavíkur í lok september er farin aftur til síns heima. Ástæðað er einfaldlega sú að hún þótti ekki standa undir væntingum og var ekki sá lei...
Drengjaflokkur spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu í kvöld gegn Haukum á sunnubrautinni. Leikurinn var hin mesta skemmtun, mikill hraði og mikið um troðslur. Haukar voru ekki mikil hindrun fyrir ...