Fréttir

Leikmenn Mlekarna Kunin
Karfa: Hitt og Þetta | 30. október 2006

Leikmenn Mlekarna Kunin

Nú styttist í fyrsta leik í Evrópukeppninni og vissulega talsverð tilhlökkun í gangi. Fyrsti leikurinn er útileikur í Tékklandi nánar tiltekið í borginni Novy Jicin í norðaustur hluta Tékklands. Bo...

Keflavíkursigur í kvöld
Körfubolti | 29. október 2006

Keflavíkursigur í kvöld

'I kvöld fengum við Haukastráka í heimsókn í Sláturhúsið og þurftum við nauðsynlega á góðum sigri að halda eftir tap í Grafarvoginum á föstudaginn. Ekki byrjaði þó leikurinn nógu vel hjá okkur, vor...

Tölfræði úr leiknum við Hauka
Körfubolti | 29. október 2006

Tölfræði úr leiknum við Hauka

Keflavík hafði sigur í kvöld er þeir mættum liði Hauka í fjórðu umferð Iceland Express-deildarinnar. Leikur var nokkuð kaflaskiptur en okkar menn fóru í gang í þeim seinni en staðan í hálfleik var ...

Tap í Grafarvogi
Körfubolti | 28. október 2006

Tap í Grafarvogi

Keflavík tapaði öðrum leik sínum í röð í Iceland Express-deildinni í gærkvöldi þegar liði mæti Fjölni. Liðunum var fyrir tímabilið spáð ólíku gengi, Keflavík við toppinn en Fjölnismönnum botnbarátt...

Halloween Partý hjá 7.fl.kvenna
Karfa: Yngri flokkar | 27. október 2006

Halloween Partý hjá 7.fl.kvenna

Stelpurnar í 7.fl. kvenna héldu Halloween partý í gærkvöldi og mættu þær allar í mjög skemmtilegum búningum. Pöntuð var pizza, horft á DVD og svo bjuggu stelpurnar til draugahús sem vakti mikla luk...

Tim Ellis leikur með í kvöld á móti Fjölni
Körfubolti | 27. október 2006

Tim Ellis leikur með í kvöld á móti Fjölni

Tim Ellis leikur sinn fyrsta leik með okkur í kvöld á móti Fjölni en leikurinn fer fram í Grafarvogi. Eins og flestir vita erum við með tvo leikmenn frá USA í okkar röðum, þá Jermain Willams og Tim...

Mikilvægur sigur hjá stelpunum í Röstinni
Körfubolti | 26. október 2006

Mikilvægur sigur hjá stelpunum í Röstinni

Keflavíkurstelpur unnu fyrsta nágrannaslag vetrarins í Röstinni í Grindavík. Fyrir tímabilið var liðunum spáð mjög svipuðu gengi í deildinni, Keflavík 2 sæti og Grindavík því þriðja. Sigurinn var þ...

Skóbúðin sér um boltamál tímabilið 2006-2007
Karfa: Hitt og Þetta | 24. október 2006

Skóbúðin sér um boltamál tímabilið 2006-2007

Skóbúðin sér um boltamál hjá meistaraflokk karla og kvenna tímabilið 2006-2007. Samningur þess efnis var undirritaður á dögunum og hér fyrir neðan má sjá Hermann Helgason frá Skóbúðinni afhennda þj...