Fréttir

Kef stelpur unnu ÍS
Körfubolti | 31. október 2006

Kef stelpur unnu ÍS

Margét Kara Sturludóttir átti stórleik fyrir Keflavík sem lagði ÍS í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld, 63-72. Hún skoraði 22 stig, tók 16 fráköst og gaf 7 stoðsendingar auk þes...

7. fl. kvenna
Karfa: Yngri flokkar | 30. október 2006

7. fl. kvenna

7. flokkur kvenna spilaði í fyrstu turneringu vetrarins um helgina. Mótið fór fram í Grindavík og spiluðu stelpurnar þrjá leiki. Fyrsti leikurinn var við nágrannana úr Njarðvík. Stelpurnar voru all...

Leikmenn Mlekarna Kunin
Karfa: Hitt og Þetta | 30. október 2006

Leikmenn Mlekarna Kunin

Nú styttist í fyrsta leik í Evrópukeppninni og vissulega talsverð tilhlökkun í gangi. Fyrsti leikurinn er útileikur í Tékklandi nánar tiltekið í borginni Novy Jicin í norðaustur hluta Tékklands. Bo...

Keflavíkursigur í kvöld
Körfubolti | 29. október 2006

Keflavíkursigur í kvöld

'I kvöld fengum við Haukastráka í heimsókn í Sláturhúsið og þurftum við nauðsynlega á góðum sigri að halda eftir tap í Grafarvoginum á föstudaginn. Ekki byrjaði þó leikurinn nógu vel hjá okkur, vor...

Tölfræði úr leiknum við Hauka
Körfubolti | 29. október 2006

Tölfræði úr leiknum við Hauka

Keflavík hafði sigur í kvöld er þeir mættum liði Hauka í fjórðu umferð Iceland Express-deildarinnar. Leikur var nokkuð kaflaskiptur en okkar menn fóru í gang í þeim seinni en staðan í hálfleik var ...

Tap í Grafarvogi
Körfubolti | 28. október 2006

Tap í Grafarvogi

Keflavík tapaði öðrum leik sínum í röð í Iceland Express-deildinni í gærkvöldi þegar liði mæti Fjölni. Liðunum var fyrir tímabilið spáð ólíku gengi, Keflavík við toppinn en Fjölnismönnum botnbarátt...

Halloween Partý hjá 7.fl.kvenna
Karfa: Yngri flokkar | 27. október 2006

Halloween Partý hjá 7.fl.kvenna

Stelpurnar í 7.fl. kvenna héldu Halloween partý í gærkvöldi og mættu þær allar í mjög skemmtilegum búningum. Pöntuð var pizza, horft á DVD og svo bjuggu stelpurnar til draugahús sem vakti mikla luk...

Tim Ellis leikur með í kvöld á móti Fjölni
Körfubolti | 27. október 2006

Tim Ellis leikur með í kvöld á móti Fjölni

Tim Ellis leikur sinn fyrsta leik með okkur í kvöld á móti Fjölni en leikurinn fer fram í Grafarvogi. Eins og flestir vita erum við með tvo leikmenn frá USA í okkar röðum, þá Jermain Willams og Tim...