Fréttir

Til körfuknattleikskvenna
Karfa: Hitt og Þetta | 3. nóvember 2006

Til körfuknattleikskvenna

Kæra körfuknattleikskona. Árið 2006 er ár kvennakörfunnar um allan heim. Í tilefni þess höfum við ákveðið að kalla saman allar körfuboltakonur Íslands til að eiga góða stund saman. Gleðskapurinn ve...

39 stiga sigur í Þorlákshöfn. Videó
Körfubolti | 2. nóvember 2006

39 stiga sigur í Þorlákshöfn. Videó

Þórsarar voru ekki mikil fyrirstaða fyrir spræka Keflavíkinga í kvöld. Okkar menn höfðu 39 stiga sigur, 68-107. Keflavík var yfir í hálfleik, 29-53. Strákarnir tóku öll völd í leiknum strax frá upp...

Dagsrká, tilþrif og næsti leikur
Körfubolti | 1. nóvember 2006

Dagsrká, tilþrif og næsti leikur

Næsti leikur hjá strákunum er gegn nýliðum Þór frá Þorlákshöfn. Þórsarar eru í 10. sæti í Iceland Expressdeildinni hafa tapað 3. leikjum og unnið einn, nágranna sína Hamar/Selfoss 82-79. Tilþrif le...

 Fjölliðamót 4.og 5. nóv.
Karfa: Yngri flokkar | 1. nóvember 2006

Fjölliðamót 4.og 5. nóv.

Nú um helgina verða tvö fjölliðamót hér í Keflavík. Keflavík Heiðarskóli Drengirnir í 8.flokki ( 8.bekk ) leika laugardag og sunnudag í Heiðarskóla. Niðurröðun mótsins má finna hér: http://www.isis...

Egilstaðir áfangastaður okkar í 32 liða úrslitum
Körfubolti | 1. nóvember 2006

Egilstaðir áfangastaður okkar í 32 liða úrslitum

Í dag var dregið í bikarkeppni KKÍ og Lýsingar. Áður en dregið var í bikarnum undirrituðu Guðrún Soffía Björnssdóttir, yfirmaður markaðs- og þróunarsviðs hjá Lýsingu, og Hannes Sigurbjörn Jónsson, ...

Arnar Freyr leikur sinn 200 leik á fimmtudag
Karfa: Hitt og Þetta | 31. október 2006

Arnar Freyr leikur sinn 200 leik á fimmtudag

Arnar Freyr er leikur sinn 200 leik á ferlinum með Keflavík á fimmtudaginn þegar liðið mætir Þór Þorlákshöfn. Siggi Valla hefur í gegnum tíðina sankað að sér upplýsingum um leikmenn og haldið utan ...

Kef stelpur unnu ÍS
Körfubolti | 31. október 2006

Kef stelpur unnu ÍS

Margét Kara Sturludóttir átti stórleik fyrir Keflavík sem lagði ÍS í Iceland Express-deild kvenna í körfuknattleik í kvöld, 63-72. Hún skoraði 22 stig, tók 16 fráköst og gaf 7 stoðsendingar auk þes...

7. fl. kvenna
Karfa: Yngri flokkar | 30. október 2006

7. fl. kvenna

7. flokkur kvenna spilaði í fyrstu turneringu vetrarins um helgina. Mótið fór fram í Grindavík og spiluðu stelpurnar þrjá leiki. Fyrsti leikurinn var við nágrannana úr Njarðvík. Stelpurnar voru all...