Fréttir

Keflavík B - 9. flokkur stúlkna
Karfa: Yngri flokkar | 12. nóvember 2006

Keflavík B - 9. flokkur stúlkna

Keflavík B í 9. flokki stúlkna er skipað leikmönnum sem allir eru einu eða tveimur árum yngri. Þær spiluðu sitt annað fjölliðamót vetrarins í Hveragerði nú um helgina. Þær stóðu sig ágætlega þrátt ...

5.flokkur sigraði alla leiki sína í Breiðabliksmótinu
Karfa: Yngri flokkar | 12. nóvember 2006

5.flokkur sigraði alla leiki sína í Breiðabliksmótinu

10 og 11 ára strákarnir mættu vel stemmdir í Íslandsmótið sem haldið var í Kópvogi á laugardag. Strákarnir sem eru í b liði 5.flokks Keflavíkur unnu Fjölni, Breiðablik og Val með miklum yfirburðum ...

Góð byrjun Hauka réði úrslitum
Körfubolti | 12. nóvember 2006

Góð byrjun Hauka réði úrslitum

Keflavík tapaði í dag fyrir Haukum í uppgjöri toppliðanna að Ásvöllum, 90-81. Staðan eftir fyrsta leikhluta var 26-18 og í hálfleik 48-40. Stelpurnar voru ekki með á nótunum í byrjun leiks og Hauka...

Timmy með hæsta meðalskorið
Körfubolti | 11. nóvember 2006

Timmy með hæsta meðalskorið

Okkar maður Tim Ellis hefur skorað flest stig að meðaltali í fyrstu sex umferðunum, en hafa ber í huga að hann hefur einungis leikið 4 leiki. Timmy hefur nýtt 52% skota sinna (46 af 88) þar af 52,9...

Toppslagur á sunnudaginn
Körfubolti | 10. nóvember 2006

Toppslagur á sunnudaginn

Toppliðin tvö Keflavík og Haukar mætast í fyrsta stórleik vetrarins að Ásvöllum á sunnudag kl. 14.00. Bæði liðin er ósigruð og má því búast við hörkuleik en fjórar umferðir búnar af deildinni. Hauk...

8.fl.ka. úrslit síðustu helgar
Karfa: Yngri flokkar | 9. nóvember 2006

8.fl.ka. úrslit síðustu helgar

Heiðarskóli helgina 4.og 5. nóv. 8. flokkur drengja sigraði með glæsibrag í fjölliðamóti, B riðli, um síðustu helgi. Þeir sigruðu alla sína leiki. Tveir leikir voru spilaðir á laugardeginum og tvei...

Mót helgarinnar 11. og 12. nóv.
Karfa: Yngri flokkar | 9. nóvember 2006

Mót helgarinnar 11. og 12. nóv.

Nú um helgina munu fjórir flokkar fara í 2. umferð Íslandsmótsins. 9.flokkur kvenna (9.bekkur grunnskólans) fer í Rimaskóla. Þjálfari stúlknanna er Einar Einarsson. Niðurröðun mótsins má finna hér:...

Kef stelpur enn ósigraðar
Körfubolti | 9. nóvember 2006

Kef stelpur enn ósigraðar

Stelpurnar okkar tóku í gærkvöldi á móti liði Hamars og er skemmst frá því að segja að þær unnu góðan sigur 96-59, en staðan í hálfleik var 51-27. Stelpurnar eru nú ósigraðar í 4 leikjum og tróna á...