Góð byrjun Hauka réði úrslitum
Keflavík tapaði í dag fyrir Haukum í uppgjöri toppliðanna að Ásvöllum, 90-81. Staðan eftir fyrsta leikhluta var 26-18 og í hálfleik 48-40. Stelpurnar voru ekki með á nótunum í byrjun leiks og Hauka...
Keflavík tapaði í dag fyrir Haukum í uppgjöri toppliðanna að Ásvöllum, 90-81. Staðan eftir fyrsta leikhluta var 26-18 og í hálfleik 48-40. Stelpurnar voru ekki með á nótunum í byrjun leiks og Hauka...
Okkar maður Tim Ellis hefur skorað flest stig að meðaltali í fyrstu sex umferðunum, en hafa ber í huga að hann hefur einungis leikið 4 leiki. Timmy hefur nýtt 52% skota sinna (46 af 88) þar af 52,9...
Toppliðin tvö Keflavík og Haukar mætast í fyrsta stórleik vetrarins að Ásvöllum á sunnudag kl. 14.00. Bæði liðin er ósigruð og má því búast við hörkuleik en fjórar umferðir búnar af deildinni. Hauk...
Heiðarskóli helgina 4.og 5. nóv. 8. flokkur drengja sigraði með glæsibrag í fjölliðamóti, B riðli, um síðustu helgi. Þeir sigruðu alla sína leiki. Tveir leikir voru spilaðir á laugardeginum og tvei...
Nú um helgina munu fjórir flokkar fara í 2. umferð Íslandsmótsins. 9.flokkur kvenna (9.bekkur grunnskólans) fer í Rimaskóla. Þjálfari stúlknanna er Einar Einarsson. Niðurröðun mótsins má finna hér:...
Stelpurnar okkar tóku í gærkvöldi á móti liði Hamars og er skemmst frá því að segja að þær unnu góðan sigur 96-59, en staðan í hálfleik var 51-27. Stelpurnar eru nú ósigraðar í 4 leikjum og tróna á...
Keflavík tapaði í kvöld fyrir Tékkneska liðinu Mlerkarna Kunin í fyrsta leiknum í Europecup Challange. Keflavík byrjaði leikinn sæmilega og komst í 2-7 en eftir það lá leiðin niður á við og Mlekarn...
Keflavíkurliðið var rétt í þessu að ljúka sinna annari æfingu í Novy Jivin í Tékklandi. Eftir morgunmat var haldið á æfingu í íþróttahúsið sem er aðeins um 3. mín. gangur frá Hótelinu. Allir leikme...