Svíarnir koma á fimmtudag
Keflavík spilar við sænska liðið Norrköping Dolphins á fimmtudaginn kemur. Norrköping hefur rétt eins og við tapað báðu leikjum sínum og síðast gegn Mlekarna 80-91 á heimavelli. Leikurinn er því ák...
Keflavík spilar við sænska liðið Norrköping Dolphins á fimmtudaginn kemur. Norrköping hefur rétt eins og við tapað báðu leikjum sínum og síðast gegn Mlekarna 80-91 á heimavelli. Leikurinn er því ák...
Keflavík sigraði Hamar/Selfoss í tilfrifalitlum leik í Keflavík í kvöld, 81-63. Bæði lið voru lengi í gang i kvöld og stigaskorið lágt framan af leik. Staðan eftir 1.leikhluta var 10-16 sem þykir e...
Allan leikinn, allt fram á 38. mínútu fannst manni að Keflavík myndi hafa sigur í fyrsta heimaleiknum í Evrópukeppninni í gærkvöldi. Okkar menn voru ávallt fetinu framar en úkraínsku gestirnir frá ...
Fyrsti heimaleikur okkar í Evrópukeppninni tímabilið 2006-2007 er núna á föstudaginn 17. nóv. þegar BC Dnipro kemur í heimskókn. Athugið að leikurinn hefst kl. 19.00 en ekki 19.15 eins og hinir lei...
Drengjaflokkurinn gerði góða ferð í versturbæinn í gærkveldi og vann KR nokkuð sannfærandi 66-78. KR byrjaði með látum með Brynjar Björnsson í fremstan í flokki, en hann skoraði 11 af sínum 24 stig...
Þá er lokið 2. umferð Íslansdsmótsins hjá 10.flokks drengjum. Umferðin fór fram í Njarðvík 11. og 12. nóv. og var mjög spennandi. Leikið var föstudag, laugardag og sunnudag. Mótið var keppni í B-ri...
Keflavík B í 9. flokki stúlkna er skipað leikmönnum sem allir eru einu eða tveimur árum yngri. Þær spiluðu sitt annað fjölliðamót vetrarins í Hveragerði nú um helgina. Þær stóðu sig ágætlega þrátt ...
10 og 11 ára strákarnir mættu vel stemmdir í Íslandsmótið sem haldið var í Kópvogi á laugardag. Strákarnir sem eru í b liði 5.flokks Keflavíkur unnu Fjölni, Breiðablik og Val með miklum yfirburðum ...