Fréttir

Toppslagur hjá stelpunum í kvöld
Körfubolti | 29. nóvember 2006

Toppslagur hjá stelpunum í kvöld

Stelpurnar mæta Grindavík í Keflavík í kvöld kl. 19.15. Keflavík er í öðru sæti í Iceland Expressdeildinni með 10 stig en Grindavík er í því þriðja með 8 stig. Stigahæstar hjá Keflavík er Kesha með...

7.fl.kv vann alla sína leiki um helgina!
Karfa: Yngri flokkar | 28. nóvember 2006

7.fl.kv vann alla sína leiki um helgina!

7. flokkur kvenna gerði sér lítið fyrir og vann alla sína leiki í fjölliðamóti sem fór fram í Keflavík um helgina. Stelpurnar komu mjög ákveðnar til leiks og voru að spila fanta góða vörn og fengu ...

6. flokkur upp í A-riðil
Karfa: Yngri flokkar | 27. nóvember 2006

6. flokkur upp í A-riðil

6. Flokkur karla keppti um helgina í Borgarnesi í B riðli og vann alla 5 leikina sína. Hörku leikur var við lærisveina Jóns Kr, Stjörnuna sem endaði með 9 stiga sigri Keflavíkur. Strákarnir keppa þ...

Byko í samstarf með Keflavík
Karfa: Hitt og Þetta | 26. nóvember 2006

Byko í samstarf með Keflavík

Byko í samstarf með Keflavík Körfuknattleiksdeild Keflavíkur og Byko undirrituðu fyrir helgi samstarfssamning sem felur í sér að verslunin auglýsir á keppnisbúningum karla- og kvennaliða félagins. ...

Keflavík áfram eftir auðveldan sigur á Egilstöðum
Körfubolti | 26. nóvember 2006

Keflavík áfram eftir auðveldan sigur á Egilstöðum

Keflavík fór létt með Hött frá Egilstöðum í 32 liða úrslitum Lýsingabikar í dag. Keflavík verður því með 2 lið í 16.liða úrslitum þetta árið því B liðið sló út KFÍ fyrr í dag. Það var ljóst strax í...

Keflavik B áfram í bikarnum. Tölfræði
Körfubolti | 26. nóvember 2006

Keflavik B áfram í bikarnum. Tölfræði

Keflavík B est með Fal Harðar og Guðjón Skúlasson í farabroddi komst áfram í Lýsingarbikarnum. Keflavík sigraði Kfí á Ísafirði 92-99, en með liðinu léku ungir efnilegir strákar frá Keflavík ásamt J...

Kef B og KFÍ í beinni
Körfubolti | 26. nóvember 2006

Kef B og KFÍ í beinni

Gaui Þorsteins Ísfirðingur er að lýsa leiknum í beinni á www.kfi.is . Leikmenn B-liðsins í þetta skiptið eru Adam, Axel, Páll og Elvar úr drengjaflokki, Jay Williams frá meistaraflokki og Gaui Skúl...

Kesha með 33 stig í sigri á Blikum
Körfubolti | 25. nóvember 2006

Kesha með 33 stig í sigri á Blikum

Það var öruggur sigurinn hjá stelpunum gegn Blikum í gær en þær sigruðu með 54 stigum, 59-115. Mikil getumunur er á liðunum eins og tölurnar gefa til kynna og liðin að berjast á sitt hvorum enda tö...