Fréttir

Strákarnir til Norrköpping í fyrramálið
Körfubolti | 12. desember 2006

Strákarnir til Norrköpping í fyrramálið

Keflavíkurliðið heldur til Svíþjóðar í fyrramálið til að spila síðasta leik sinn í riðlakeppnni Eurocup. Keflavík vann fyrri leik liðanna í Keflavík 109-99 en leikurinn var frábær skemmtun. Sjálfsö...

Keflavík án vandræða í 8-liða úrslit Lýsingarbikar
Körfubolti | 11. desember 2006

Keflavík án vandræða í 8-liða úrslit Lýsingarbikar

Strákarnir komust auðveldlega í gegnum 16 liða úrslitin í kvöld með sigri á Fjölni, 85-111 í Dalshúsi Grafarvogi. Keflavík var með leikinn í öruggum höndum allan leikinn enda mæti liðið ákveðið til...

Bikarleikur í kvöld í Grafarvogi
Körfubolti | 11. desember 2006

Bikarleikur í kvöld í Grafarvogi

Keflavík mætir Fjölni í 16-liða úrslitum Powerade-bikar í kvöld kl.19.15. Þann 27. október mættustu Keflvíkingar og Fjölnir í Iceland Express deildinni. Eftir æsispennandi og framlengdan leik unnu ...

Keflavík B tapaði óvænt :)
Körfubolti | 10. desember 2006

Keflavík B tapaði óvænt :)

Óvæntustu úrslitin í Bikarkeppni KKÍ og Lýsingar litu dagsins ljós í kvöld þegar stjörnum prýtt lið háaldraðra Kefara tapaði fyrir Bikarmeisturum Grindavíkur. Leikurinn var spennandi framan af og j...

Erfitt ferðalag heim frá Úkraínu
Körfubolti | 10. desember 2006

Erfitt ferðalag heim frá Úkraínu

Ferðalagið Hluti leikmanna liðsins komu heim frá Úkraínu eftir langt og strangt ferðalag á föstudagskvöldið, rétt fyrir miðnætið. Seinni hluti hópsins sem átti að fara með seinni vélinni frá Dnepro...

Stelpurnar á toppinn
Körfubolti | 6. desember 2006

Stelpurnar á toppinn

Stelpurnar sigruðu í kvöld ÍS í Iceland Express deild kvenna með 91-67 í Sláturhúsinu við Sunnubraut. Eru þær því komnar í toppsætið í deildinni ásamt Haukum með 14 stig, en Haukar eiga leik til gó...

Fréttir frá Úkraníu
Körfubolti | 6. desember 2006

Fréttir frá Úkraníu

Fyrst var flogið til Amsterdam og átti liðið að leggja af stað í næsta flug 30 mínútum eftir lendingu og voru bæði Keflavík og Njarðvík í kapphlaupi við tímann til að ná næstu vél sem flutti til Ki...

Keflavík B tekur á móti bikarmeisturum á sunnudag
Körfubolti | 5. desember 2006

Keflavík B tekur á móti bikarmeisturum á sunnudag

Keflavík B tekur á móti Grindavík í 16 liða úrslitum í Lýsingarbikar kki á sunnudagskvöldið kl. 19.15. Eins kunnugt er sló liðið út 1.deildarlið KFÍ í 32 liða úrslitum 92-98 í hörku skemmtilegum kö...