Fréttir

Magnús Þór Gunnarsson körfuboltamaður Keflavíkur 2006
Karfa: Hitt og Þetta | 3. janúar 2007

Magnús Þór Gunnarsson körfuboltamaður Keflavíkur 2006

Bakvörðurinn Magnús Þór Gunnarsson var kosinn Körfuboltaleikmaður Keflavíkur árið 2006. Maggi hefur allan sinn feril leikið fyrir Keflavík og hampað mörgum titlum á sinnum ferli þó hann sé aðeins 2...

Sebastian Hermenier til Keflavíkur
Körfubolti | 2. janúar 2007

Sebastian Hermenier til Keflavíkur

Framherjinn Sebastian Hermenier bættist nýlega í hóp Powerade-bikarmeistara Keflavíkur. Sebastian var kosinn varnamaður ársins á lokaári sínu með Binghamton Bearcats háskólanum og var með 11.1 stig...

Thomas Soltau heldur heim á leið á morgun
Körfubolti | 1. janúar 2007

Thomas Soltau heldur heim á leið á morgun

Danski miðherjinn Thomas Soltau sem leikið hefur með Keflavík í vetur heldur heimleiðis á morgun og hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir liðið. Thomas sem hefur spilað misjafnlega í vetur, skor...

Tap á Stykkishólmi í baráttu leik
Körfubolti | 30. desember 2006

Tap á Stykkishólmi í baráttu leik

Keflavík tapaði í dag fyrir Snæfelli 80-67 eftir að hafa verið 9. stigum undir í hálfleik 45-36. Mikil barátta einkenndi leikinn og sýndu Snæfellingar einfaldlega meiri baráttu og vilja til að sigr...

Sjónvarpsleikur gegn Snæfell
Körfubolti | 29. desember 2006

Sjónvarpsleikur gegn Snæfell

Strákarnir halda upp á Snæfelsnes á morgun og spila við heimamenn kl. 16.00. Snæfell er sem stendur í 1-4 sæti með 16 stig en Keflavík er í því fimmta með 14 stig í jöfnustu deild í langan tíma. Le...

Muhammad kominn til Keflavíkur
Körfubolti | 29. desember 2006

Muhammad kominn til Keflavíkur

Isma´il Muhammad kom til Keflavíkur snemma í morgun, en leikmaðurinn er fenginn til liðsins til að fylla skarð Tim Ellis sem leikið hefur með liðinu í vetur. Muhammad er 198 framherji sem þykir góð...

Tim spilar ekki meira með Keflavík
Körfubolti | 27. desember 2006

Tim spilar ekki meira með Keflavík

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur ákvað að segja upp samningnum við Tim Ellis sem leikið hefur með liðinu á tímabilinu. Tim þykir ekki henta liðinu nægilega vel og leit af eftirmanni hans st...

Litlu Jól Unglingaráðs
Karfa: Yngri flokkar | 23. desember 2006

Litlu Jól Unglingaráðs

Unglinaráð körfuknattleiksdeildarinnar bauð þjálfurum yngri flokka til litlu jóla í gær fimmtudag. Sátu þjálfarar ásamt unglingaráði í um 2 tíma í K-húsinu og ræddu málin yfir léttum veitingum. Ung...