Muhammad kominn til Keflavíkur
Isma´il Muhammad kom til Keflavíkur snemma í morgun, en leikmaðurinn er fenginn til liðsins til að fylla skarð Tim Ellis sem leikið hefur með liðinu í vetur. Muhammad er 198 framherji sem þykir góð...
Isma´il Muhammad kom til Keflavíkur snemma í morgun, en leikmaðurinn er fenginn til liðsins til að fylla skarð Tim Ellis sem leikið hefur með liðinu í vetur. Muhammad er 198 framherji sem þykir góð...
Stjórn Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur ákvað að segja upp samningnum við Tim Ellis sem leikið hefur með liðinu á tímabilinu. Tim þykir ekki henta liðinu nægilega vel og leit af eftirmanni hans st...
Unglinaráð körfuknattleiksdeildarinnar bauð þjálfurum yngri flokka til litlu jóla í gær fimmtudag. Sátu þjálfarar ásamt unglingaráði í um 2 tíma í K-húsinu og ræddu málin yfir léttum veitingum. Ung...
Stjórn Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur óskar stuðningsmönnum sínum gleðilegra jóla. Árangur okkar hefur verið ágætur það sem af er tímabili og mjög margir leikir verið á dagskrá. Staða strákana í...
Keflavík tapaði fyrir Njarðvík í Iceland Express-deildinni í gær, 86-72 eftir að hafa verið undir í hálfleik 50-42. Þriðji leikhluti liðsins var sennilega sá lélegasti frá upphafi en liðið skoraði ...
Keflavík mætir Njarðvík í næst síðasta leik sínum á þessu ári í Njarðvík á fimmtudaginn kl. 19.15. Keflavík sigraði síðustu viðureign liðanna sem var úrslitaleikurinn í Powerade-bikarkeppninni 2006...
Dregið var í dag í Lýsingarbikarkeppni kkí og fengu stelpurnar heimaleik gegn Breiðablik og strákarnir fengu enn einn útileikinn en þeir mæta 1. deildarliðinu FSU. .Aðrar viðureignir: Konur ÍS - Ha...
Keflavík sigraði Grindavík 90-86 í Iceland Express-deildinni í kvöld. Gunnar Einarsson steig upp og átti góðan leik og skoraði 26 stig en T-in tvö Thomas og Tim höfðu hægt um sig í leiknum. Keflaví...