Jólakveðja frá kkd Keflavíkur
Stjórn Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur óskar stuðningsmönnum sínum gleðilegra jóla. Árangur okkar hefur verið ágætur það sem af er tímabili og mjög margir leikir verið á dagskrá. Staða strákana í...
Stjórn Körfuknattleiksdeildar Keflavíkur óskar stuðningsmönnum sínum gleðilegra jóla. Árangur okkar hefur verið ágætur það sem af er tímabili og mjög margir leikir verið á dagskrá. Staða strákana í...
Keflavík tapaði fyrir Njarðvík í Iceland Express-deildinni í gær, 86-72 eftir að hafa verið undir í hálfleik 50-42. Þriðji leikhluti liðsins var sennilega sá lélegasti frá upphafi en liðið skoraði ...
Keflavík mætir Njarðvík í næst síðasta leik sínum á þessu ári í Njarðvík á fimmtudaginn kl. 19.15. Keflavík sigraði síðustu viðureign liðanna sem var úrslitaleikurinn í Powerade-bikarkeppninni 2006...
Dregið var í dag í Lýsingarbikarkeppni kkí og fengu stelpurnar heimaleik gegn Breiðablik og strákarnir fengu enn einn útileikinn en þeir mæta 1. deildarliðinu FSU. .Aðrar viðureignir: Konur ÍS - Ha...
Keflavík sigraði Grindavík 90-86 í Iceland Express-deildinni í kvöld. Gunnar Einarsson steig upp og átti góðan leik og skoraði 26 stig en T-in tvö Thomas og Tim höfðu hægt um sig í leiknum. Keflaví...
Keflavík sigraði Hauka í baráttu leik fyrr í kvöld. Keflvíkurstelpur voru mun betri allan leikinn og unnu langþráðan sigur, 95-88. María Ben var með frábæran leik og var hreint óstöðvandi. skoraði ...
Leikur Keflavíkur og Norrköpping hófst í Svíþjóð kl. 18.00 í kvöld. Norrköpping byrjaði betur í leiknum og komst yfir 5-2 og 11-7 en Keflavík komst yfir 25-27 og staðan eftir fyrsta leikhluta var j...
Keflavík sigraði í kvöld Hamar 54-110 í 1.deild kvena Iceland Express-deild. Keflavík vermir toppsætið ásamt Haukum enn Haukastelpur eiga inni 1.leik. Stelpurnar voru komnar með 35 stiga forustu ef...