Fréttir

Keflavík mætir KR og Grindavík
Körfubolti | 15. janúar 2007

Keflavík mætir KR og Grindavík

Stelpurnar fara til Grindavíkur á miðvikudag og strákarnir spila við KR í DHL-höllinni á fimmtudagskvöldið. Bæðir leikirnir á erfiðum útvelli og liðin þurfa nauðsynlega á sigri að halda. Stelpurnar...

Maggi með flott tilþrif í stjörnuleiknum
Karfa: Hitt og Þetta | 15. janúar 2007

Maggi með flott tilþrif í stjörnuleiknum

Stjörnuleikurinn fór fram um helgina í DHL höllinni þeirra Kr-inga. Magnús Þór Gunnarsson og Ismail tóku þátt í karlaleiknum og þær, María, Kesha, Bryndís, Svava, Kara og Birna voru fulltrúar okkar...

Mlekarna og Dnipro töpuðu í fyrstu umferð
Karfa: Hitt og Þetta | 11. janúar 2007

Mlekarna og Dnipro töpuðu í fyrstu umferð

Mótherja okkar í Eurocup Challange Mlekarna Kunin frá Tékklandi og Dnipro frá Úkraínu töpuðu fyrri leik sínum í 8. liða úrslitum sem fóru fram í kvöld ( 11. janúar ) Liðin voru í tveim efstu sætum ...

Ótrúlegur endir á ágætum leik
Karfa: Yngri flokkar | 11. janúar 2007

Ótrúlegur endir á ágætum leik

Í kvöld léku Keflavíkurdrengir í 11.flokki ( Fæddir '90 og eru á 1 ári í fjölbraut ) við KR hér á heimavelli okkar. KR hefur verið ósigrandi í þessum árgangi síðustu árin og koma það berlega í ljós...

Keflavík mætir Hamar/Selfoss í undanúrslitum
Körfubolti | 10. janúar 2007

Keflavík mætir Hamar/Selfoss í undanúrslitum

Dregið var í undanúrslitum í Lýsingarbikarnum í kvöld á RUV. Ekki fengu strákarni heimaleik, en þeir hafa leikið alla leiki sína á útivelli í bikarnum í ár. Strákarnir drógust gegn Hamar/Selfoss se...

84 stiga sigur á Blikum
Körfubolti | 10. janúar 2007

84 stiga sigur á Blikum

Keflavík sigraði í kvöld Breiðablik í 1. deild kvenna 128-44 í leik Keflavík. Stelpurnar eru því einar á toppnum með 20 stig en Haukar spila við ÍS á morgun í Kennarháskólanum. Staða efstu 4. liða ...

Dregið í bikar beint á RUV á morgun
Körfubolti | 9. janúar 2007

Dregið í bikar beint á RUV á morgun

Það verður dregið hjá bæði körlum og konum á morgun í beinni útsendingu á RÚV en það verður í íþróttakvöldi sem hefst klukkan 22:25. Hjá körlum eru Keflavík, ÍR, Hamar/Selfoss og Grindavík komin í ...

Ismail með 31 stig og Keflavík í undanúrslit
Körfubolti | 9. janúar 2007

Ismail með 31 stig og Keflavík í undanúrslit

Keflavík vann í kvöld 1. deildarlið FSU í 8. liða úrslitum bikarkeppni kki og lýsingar, 117-77. Staðan eftir fyrsta leikhluta var 21-16 og í hálfleik 50-37. Strákarnir gáfu svo hressilega í eftir þ...