Fréttir

Góður sigur á Grindavík
Körfubolti | 1. febrúar 2006

Góður sigur á Grindavík

Keflavík sigraði í kvöld Grindavík í 1.deild kvenna Iceland Express-deild, 83-71. Liðin eru að berjast um annað sæti deildarinnar, Grindavík er með 22 stig en Keflavík 20 stig eftir leik kvöldsins....

Maggi í viðtali á vf.is
Körfubolti | 1. febrúar 2006

Maggi í viðtali á vf.is

''Magnús Þór Gunnarsson er sennilega ekki sá vinsælasti í vesturbænum um þessar mundir'' .Maggi er í léttu viðtali vf.is, þar sem hann ræðir m.a um glæsilegu sigurkörfuna gegn KR og um bikarleikinn...

Næsti leikur hjá unglingaflokki er á laugardag
Karfa: Yngri flokkar | 31. janúar 2006

Næsti leikur hjá unglingaflokki er á laugardag

Unglingaflokkur Keflavíkur er í 7. sæti af 11. liðum sem stendur og á 9 leiki eftir. Svona lítur leikjaplanið út hjá unglingaflokk Keflavíkur og er næsti leikur liðsins á laugardag. Lau. 4.feb. Kef...

Mikið úrval af Keflavíkurfatnaði í Kóda
Karfa: Yngri flokkar | 31. janúar 2006

Mikið úrval af Keflavíkurfatnaði í Kóda

Í versluninni Kóda í Keflavík er til mikið magn af Keflavíkurvarningi og hefur úrvalið aldrei verið eins mikð. Íþróttagallar, peysur, bolir og fl er hluti af því sem þar fæst en unglingaráð Keflaví...

Fyrstu þrjú meistaralið Keflavíkur
Karfa: Hitt og Þetta | 31. janúar 2006

Fyrstu þrjú meistaralið Keflavíkur

Sagan og liðin í kringum fyrstu þrjá meistaratitla Keflavíkur. Keflavík vann sinn fyrsta Íslandsmeistari árið 1989. Það ár varð Njarðvík Deildarmeistari. Undanúrslit: Njarðvík – KR 0-2 ( 78-79, 59-...

Naumt tap fyrir Haukum
Körfubolti | 31. janúar 2006

Naumt tap fyrir Haukum

Keflavík tapaði í gær fyrir Haukum í 1.deild kvenna Iceland-Express-deild, 89-84. Leikurinn ver mjög jafn og spennandi og mörg frábær tilþrif sáust í leiknum. Keflavík var yfir eftir fyrsta leikhlu...

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Keflavíkur
Körfubolti | 30. janúar 2006

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Keflavíkur

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar Keflavíkur íþrótta- og ungmennafélags verður haldinn í kvöld 30. janúar 2006 í félagsheimili okkar að Hringbraut 108. og hefst kl. 20:00. Félagsmenn, iðkendur og a...

Maggi tryggir Keflavík ævintýralegan sigur
Körfubolti | 29. janúar 2006

Maggi tryggir Keflavík ævintýralegan sigur

Keflavík sigraði KR í kvöld 92-95. Mikil dramtík og spenna var undir lok leiksins. Eftir að Keflavík hafði átt mjög slappan þriðja leikhluta þar sem liðið skoraði aðeins 9 stig, fór liðið heldur be...