Ein kæran í viðbót?
Atvik sem átti sér stað í leiknum í gær þar sem Guðmundur Jónsson slær Sverri Þór í andlitið náðist á myndband og á vf.is er hægt að skoða video af atvikinu. Atvikið fór fram hjá dómurum leiksins. ...
Atvik sem átti sér stað í leiknum í gær þar sem Guðmundur Jónsson slær Sverri Þór í andlitið náðist á myndband og á vf.is er hægt að skoða video af atvikinu. Atvikið fór fram hjá dómurum leiksins. ...
Troðfullt hús, fín stemmning og taugaspennan í hámarki, því stærsti leikur ársins var í húfi, sjálfur Bikarúrslitaleikurinn sem fram fer í Höllinni laugardaginn 18. febrúar. Og ekki spillti fyrir a...
Keflavík tapaði núna rétt í þessu fyrir Grindavík 62-68 í bikarkeppni kki og Lýsingar. Keflavík var yfir eftir fyrsta leikhluta 9-8 og talsverð um mistök á báða bóga. Grindavík byrjaði 2. leikhluta...
Knattspyrnu-og körfuknattleiksdeild Keflavík heldur Þorrablót ársins 25.febrúar. Þorrablótið verður haldið í Íþróttahúsinu við Sunnubraut. Raggi Bjarna, Þorgeir Ásvaldsson og Gísli Einarsson skemmt...
Dregið var í undanúrslit í bikarkeppni yngri flokka á skrifstofu KKÍ nú rétt í þessu. Gera má ráð fyrir að undanúrslitaleikirnir fari fram í vikunni 11.-18. febrúar. Eftitalin félög drógust saman: ...
Það hefur komið sér vel í síðustu leikjum að Keflavík kann að klára leiki og gefst ekki upp þó móti blási. Það er einmitt hugarfarið sem gildir í leiki eins fram fara á sunnudaginn. Þá verður sannk...
Keflavík sigraði í kvöld Grindavík í 1.deild kvenna Iceland Express-deild, 83-71. Liðin eru að berjast um annað sæti deildarinnar, Grindavík er með 22 stig en Keflavík 20 stig eftir leik kvöldsins....
''Magnús Þór Gunnarsson er sennilega ekki sá vinsælasti í vesturbænum um þessar mundir'' .Maggi er í léttu viðtali vf.is, þar sem hann ræðir m.a um glæsilegu sigurkörfuna gegn KR og um bikarleikinn...