Fréttir

Gríndavík og ÍS bikarmeistarar
Körfubolti | 18. febrúar 2006

Gríndavík og ÍS bikarmeistarar

Grindavík varð bikarmeistari í karlaflokki og ÍS í kvennaflokki í dag. Okkar menn náðu sér ekki á strik og óskum við Grindavik og ÍS tíl hamingju með titilinn. Keflavík komst aldrei alveg í takt vi...

Keflavík með þrjá sigra á Grindavík
Körfubolti | 17. febrúar 2006

Keflavík með þrjá sigra á Grindavík

Af kki.is Grindavík og Keflavík mætast í úrslitaleik bikarkeppni KKÍ & Lýsingar karla klukkan 16.00 í Laugardalshöllinni á laugardaginn og verður þetta fjórða viðureign liðanna á tímabilinu. Keflav...

Af kærumálum
Körfubolti | 15. febrúar 2006

Af kærumálum

Áfrýjunardómstóll KKÍ hefur staðfest dóm dómstóls KKÍ í máli því sem Hamar/Selfoss höfðaði gegn Keflavík vegna ólöglegs leilkmanns í í leik liðanna í Iceland Express-deild karla í janúar sl. Dómstó...

Leiðin í úrslit 2006
Körfubolti | 15. febrúar 2006

Leiðin í úrslit 2006

Leið Keflavíkur í bikarúrslit árið 2006 Bikarmeistari 5 sinnum (1992, 94, 97, 03, 04) Leiðin í bikarúrslit var langt í frá að vera auðveld þetta árið enda drógust við gegn Fjölni strax í 32 liða úr...

Fréttir af 7. flokk kvenna
Karfa: Yngri flokkar | 13. febrúar 2006

Fréttir af 7. flokk kvenna

7. Flokkur stúlkna 7. flokkur stúlkna keppti um helgina í Grafarvogi í turneringu 8. flokki B. Þær gerðu sér lítið fyrir og burstuðu hana með þó nokkrum yfirburðum þó svo að þær væru einu og tveimu...

Samkaupsmótið 2006
Karfa: Yngri flokkar | 13. febrúar 2006

Samkaupsmótið 2006

Unglingaráð Keflavíkur og Njarðvíkur í samvinnu við Samkaup standa fyrir Samkaupsmóti dagana 11 og 12 mars. Hátíðin er fyrir drengi og stúlkur fædda 1994 og yngri. Fyrirkomulag er þannig að leikið ...

Glæsilegur árangur hjá 9. flokki
Karfa: Yngri flokkar | 13. febrúar 2006

Glæsilegur árangur hjá 9. flokki

Strákarnir í 9. flokki hafa veriða standa sig vel í vetur og hafa verið miklar framfarir hjá þeim. Þeir voru að vinna sig upp í A.deild og eru með þann möguleiga að spila til úrslita í 9. flokki í ...

Nick Bradford til Keflavíkur
Körfubolti | 13. febrúar 2006

Nick Bradford til Keflavíkur

Nick Bradford fyrrum leikmaður okkar er á leið til Keflavíkur á föstudag. Nick er í fríi frá liði sínu Reims og ákvað að skella sér ''heim'' og verður Nick hér fram yfir helgi og kemur til með að f...