Hvað gerist í lokin? Spáð í spilin fyrir síðustu umferðirnar í Iceland Express deildinni
Nú þegar þrjár umferðir eru eftir af Iceland Express deildinni er rétt að staldra við og skoða stöðuna. Baráttan um Deildarmeistaratitilinn Njarðvíkingar standa með pálmann í höndunum, ef svo má se...