Fréttir

Haukar skoruðu 115 í sigri á Keflavík í kvöld
Körfubolti | 8. mars 2006

Haukar skoruðu 115 í sigri á Keflavík í kvöld

Keflavík tapaði í kvöld fyrir Haukum í næst síðustu umferð Iceland Express deildar kvenna, 72-115. Keflavík er því undir í baráttunni við Grindavík um annað sætið í deildinni en liðin mætast í síðu...

Hverjir verða Deildarmeistarar árið 2006
Körfubolti | 8. mars 2006

Hverjir verða Deildarmeistarar árið 2006

Það verður risaslagur í Sláturhúsinum á fimmtudagskvöldið þegar barist verður um deildarmeistaratitilinn árið 2006. Keflavík er núverandi Deildarmeistari og að sjálfsögðu Íslandsmeistari en Njarðví...

Síðasti sigur Keflavíkur á Haukum var 9. okt.
Körfubolti | 7. mars 2006

Síðasti sigur Keflavíkur á Haukum var 9. okt.

Keflavíkurstelpur mæta toppliði Hauka á miðvikudagskvöldið kl. 19.15 í Sláturhúsinu Keflavík. Keflavík hefur aðeins einu sinni náð að sigra Hauka í vetur en það var í meistarakeppninni 9. okt. ( 76...

Minnibolta stelpur sigruðu fjölliðamótið um helgina
Karfa: Yngri flokkar | 6. mars 2006

Minnibolta stelpur sigruðu fjölliðamótið um helgina

Helgina 4.og 5. mars fór fram í Keflavík þriðja fjölliðamótið hjá Minnibolta Kvenna. Keflavík lék í A-riðli í þessum flokki ásamt KR, Grindavík, Njarðvík og Hamar/Selfoss. Stelpurnar byrjuðu helgin...

Burst á Selfossi, myndir
Körfubolti | 5. mars 2006

Burst á Selfossi, myndir

Keflavík vann auðveldan sigur á slöku liði H/S í gær og að sjálfsögðu mættu heitustu stuðningsmenn á svæðið. Tölfræði leiksins.

Stuðningsmenn ætla að fjölmenna á Selfoss
Körfubolti | 5. mars 2006

Stuðningsmenn ætla að fjölmenna á Selfoss

Keflavík mætir Hamar/Selfoss í kvöld kl. 19.15 í næst síðustu umferð Iceland Express-deildarinnar. Leikurinn er að sjálfsögðu mjög mikilvægur ætli liðið sér að halda deildarmeistaratitlinum hér í K...

8.flokkur drengja
Karfa: Yngri flokkar | 3. mars 2006

8.flokkur drengja

Nú um helgina munu drengirnir í 8.flokknum, ásamt Michajlo þjálfara, fara til Ísafjarðar og leika þar þriðja fjölliðamót vetrarins. Þeir leika í B-riðli og er stefnan sett beint upp í A-riðil. Í sí...