Margir mikilvægir leikir í lokaumferðinni
Mikil spenna er fyrir lokaumferðina í Iceland Express-deild karla en hún fer fram á fimmtudagskvöld. Hæst ber úrslitaleikur Suðurnesjarisanna Keflavíkur og Njarðvíkur, en leikurinn er hreinn úrslit...
Mikil spenna er fyrir lokaumferðina í Iceland Express-deild karla en hún fer fram á fimmtudagskvöld. Hæst ber úrslitaleikur Suðurnesjarisanna Keflavíkur og Njarðvíkur, en leikurinn er hreinn úrslit...
Við hjá heimasíðunni viljum hvetja stuðningsmenn og konur að mæta tímalega á leikinn í kvöld. Ástæðan er sú að það verður fullt hús og því betra að koma snemma og tryggja sér sæti. Þeir sem sitja n...
Keflavík tapaði í kvöld fyrir Haukum í næst síðustu umferð Iceland Express deildar kvenna, 72-115. Keflavík er því undir í baráttunni við Grindavík um annað sætið í deildinni en liðin mætast í síðu...
Það verður risaslagur í Sláturhúsinum á fimmtudagskvöldið þegar barist verður um deildarmeistaratitilinn árið 2006. Keflavík er núverandi Deildarmeistari og að sjálfsögðu Íslandsmeistari en Njarðví...
Keflavíkurstelpur mæta toppliði Hauka á miðvikudagskvöldið kl. 19.15 í Sláturhúsinu Keflavík. Keflavík hefur aðeins einu sinni náð að sigra Hauka í vetur en það var í meistarakeppninni 9. okt. ( 76...
Helgina 4.og 5. mars fór fram í Keflavík þriðja fjölliðamótið hjá Minnibolta Kvenna. Keflavík lék í A-riðli í þessum flokki ásamt KR, Grindavík, Njarðvík og Hamar/Selfoss. Stelpurnar byrjuðu helgin...
Keflavík vann auðveldan sigur á slöku liði H/S í gær og að sjálfsögðu mættu heitustu stuðningsmenn á svæðið. Tölfræði leiksins.
Það fór eins og við spáðum, bæði Kef og Nja unnu sína leiki létt í kvöld og því er komið að draumaúrslitaleik um Iceland Express deildarmeistaratitilinn! Ótrúlegt að síðasti leikur deildarinnar sku...