Fréttir

Landsbankinn með getraun á leiknum á laugardag
Körfubolti | 24. mars 2006

Landsbankinn með getraun á leiknum á laugardag

Vinningshafi í getraun Landsbankans í tengslum við leik Keflavíkur og Fjölnis í átta liða úrslitum í úrslitakeppninni í Iceland Express-deildinni var: Halldór B. Gunnlaugsson til heimilis að Kjarrm...

Frábær sigur hjá stelpunum í Grindavík
Körfubolti | 22. mars 2006

Frábær sigur hjá stelpunum í Grindavík

Keflavík sigraði í kvöld Grindavík í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum kvenna. Leikurinn var hraður og skemmtilegur og loksins sýndu Keflavíkurstelpur úr hverju þær eru gerðar og höfðu sigur 83-9...

Keflavík mætir Skallagrím í undanúrslitum
Körfubolti | 21. mars 2006

Keflavík mætir Skallagrím í undanúrslitum

KR hafði sigur á Snæfell í oddaleik í DHL Höllinni í kvöld 67-64 og vann því einvígið 2-1. Það er því ljóst að við mætum Skallagrím í undanúrslitum árið 2006 en þessi lið hafa spilað 2. leiki á tím...

Úrslitakeppni kvenna hefst á miðvikudag
Körfubolti | 21. mars 2006

Úrslitakeppni kvenna hefst á miðvikudag

Úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna hefst miðvikudagskvöldið 22. mars með leik Grindavíkur og Keflavíkur í Grindavík. Keflavík á titil að verja en liðið endaði í þriðja sæti í deildinni í ...

AJ Moye með hæsta framlagið í I.E deildinni
Körfubolti | 19. mars 2006

AJ Moye með hæsta framlagið í I.E deildinni

Þegar reiknað er út hæsta framlag til síns liðs í Iceland Express deildinni 2005-2006 kemur í ljós að okkar maður AJ Moye trónir þar á toppnum. AJ spilaði 33.8 mín. skoraði 28.9 stig tók11 fráköst ...

Keflavik í undanúrslit 6 árið í röð
Körfubolti | 18. mars 2006

Keflavik í undanúrslit 6 árið í röð

Keflavík komst áfram í undanúrslit eftir sigur á Fjölni í Íþróttamiðstöðinni í Grafarvoginum í dag, 84-87. Keflavík var yfir allt fram 4. leikhluta en Fjölnir náði að jafna leikinn þegar 3. mínutur...

Léttur sigur í Sláturhúsinu og Keflavík yfir 1-0
Körfubolti | 16. mars 2006

Léttur sigur í Sláturhúsinu og Keflavík yfir 1-0

Keflavík fór létt með Fjölnismenn í kvöld í 8 liða úrslitum Iceland Express-deildar. Keflavík sigraði leikinn 94-78 eftir að staðan hafði verið 59-36 í háfleik. Keflavík gat leyft sér að hvíla lyki...