Fréttir

Slæmt tap hjá stelpunum
Körfubolti | 1. apríl 2006

Slæmt tap hjá stelpunum

Keflavik tapaði fyrsta leiknum í úrslitum 90-61 fyrir Haukum að Ásvöllum í dag. Það var snemma ljóst í hvað stefndi að Ásvöllum í dag er deildarmeistarar Hauka rúlluðu yfir Íslandsmeistara Keflavík...

Fyrsti leikur í úrslitum kvenna á laugardag
Körfubolti | 31. mars 2006

Fyrsti leikur í úrslitum kvenna á laugardag

Íslandsmeistarar Keflavíkur mæta Haukum í úrslitum Iceland Express deildar kvenna, en Haukar lögðu ÍS að velli í oddaleik 91-77. Keflavík hafði áður lagt Grindavík að velli í tveimur leikjum. Úrsli...

Íslandsmeistararnir að finna taktinn
Körfubolti | 31. mars 2006

Íslandsmeistararnir að finna taktinn

Keflavíkurhraðlestin hrökk svo sannalega í gang í kvöld eftir að hafa hikstað í síðasta leik í Borgarnesi. Leikurinn byrjaði með látum en Borgnesingar höfðu þó í við okkur í fyrsta leikhluta 30-26....

Skallagrím slátrað í Keflavík með 50 stigum
Körfubolti | 30. mars 2006

Skallagrím slátrað í Keflavík með 50 stigum

Leikurinn búinn og ein sú svakalegast slátrun sem fram hefur farið í Sláturhúsinu:) Hittnin var svakaleg og sérstaklega í þriggja19/32 sem gerir 60% og 8 leikmenn að sjá um það. Stigin hjá Keflavík...

Fjölmennum á leikinn í kvöld og látum vel í okkur heyra
Körfubolti | 30. mars 2006

Fjölmennum á leikinn í kvöld og látum vel í okkur heyra

Jæja kæru stuðningsmenn og konur, þá er komið að þriðja undanúrslitaleik Keflavík og Skallagríms. Keflavík vann fyrsta leikinn með með 15 stigum 97-82 . Skallagrímsmenn sigruðu svo leik nr. 2. með ...

Stelpurnar mæta Haukum í úrslitum
Körfubolti | 29. mars 2006

Stelpurnar mæta Haukum í úrslitum

Haukar sigruðu ÍS í oddaleik að Ásvöllum í kvöld 91-77 og það verða því Haukastelpur sem við mætum í úrslitum þetta árið. Ekki er alveg ljóst hvenær fyrsti leikurinn fer fram en hann verður að Ásvö...

Leikur þrjú - smá hugleiðing
Körfubolti | 29. mars 2006

Leikur þrjú - smá hugleiðing

Nú hafa áhorfendur séð eina ferðina enn hvernig úrslit geta sveiflast til í úrslitakeppni. Keflavík og Njarðvík virtust hafa þó nokkra yfirburði eftir fyrstu leikina, en svo komu Skallar og KR-inga...

Breyting á leiktíma
Körfubolti | 28. mars 2006

Breyting á leiktíma

Næsti leikur Keflavíkur og Skallagríms er á fimmtudag kl. 20.00 í Sláturhúsinu í Keflavík. Þetta verður þriðji leikur liðanna en sá fjórði átti að vera á sunnudaginn 2 apríl en hefur verið færður t...