Fréttir

Íslandsmeistararnir að finna taktinn
Körfubolti | 31. mars 2006

Íslandsmeistararnir að finna taktinn

Keflavíkurhraðlestin hrökk svo sannalega í gang í kvöld eftir að hafa hikstað í síðasta leik í Borgarnesi. Leikurinn byrjaði með látum en Borgnesingar höfðu þó í við okkur í fyrsta leikhluta 30-26....

Skallagrím slátrað í Keflavík með 50 stigum
Körfubolti | 30. mars 2006

Skallagrím slátrað í Keflavík með 50 stigum

Leikurinn búinn og ein sú svakalegast slátrun sem fram hefur farið í Sláturhúsinu:) Hittnin var svakaleg og sérstaklega í þriggja19/32 sem gerir 60% og 8 leikmenn að sjá um það. Stigin hjá Keflavík...

Fjölmennum á leikinn í kvöld og látum vel í okkur heyra
Körfubolti | 30. mars 2006

Fjölmennum á leikinn í kvöld og látum vel í okkur heyra

Jæja kæru stuðningsmenn og konur, þá er komið að þriðja undanúrslitaleik Keflavík og Skallagríms. Keflavík vann fyrsta leikinn með með 15 stigum 97-82 . Skallagrímsmenn sigruðu svo leik nr. 2. með ...

Stelpurnar mæta Haukum í úrslitum
Körfubolti | 29. mars 2006

Stelpurnar mæta Haukum í úrslitum

Haukar sigruðu ÍS í oddaleik að Ásvöllum í kvöld 91-77 og það verða því Haukastelpur sem við mætum í úrslitum þetta árið. Ekki er alveg ljóst hvenær fyrsti leikurinn fer fram en hann verður að Ásvö...

Leikur þrjú - smá hugleiðing
Körfubolti | 29. mars 2006

Leikur þrjú - smá hugleiðing

Nú hafa áhorfendur séð eina ferðina enn hvernig úrslit geta sveiflast til í úrslitakeppni. Keflavík og Njarðvík virtust hafa þó nokkra yfirburði eftir fyrstu leikina, en svo komu Skallar og KR-inga...

Breyting á leiktíma
Körfubolti | 28. mars 2006

Breyting á leiktíma

Næsti leikur Keflavíkur og Skallagríms er á fimmtudag kl. 20.00 í Sláturhúsinu í Keflavík. Þetta verður þriðji leikur liðanna en sá fjórði átti að vera á sunnudaginn 2 apríl en hefur verið færður t...

Döpur hittni varð okkar að falli í Borgarnesi
Körfubolti | 28. mars 2006

Döpur hittni varð okkar að falli í Borgarnesi

Skallagrímur náði að jafna metin í Borgarnesi í kvöld 1-1. Léleg hittni var okkur að falli að þessu sinni og sennilega lélegasta hittni liðsins í vetur. Skallagrímur byrjaði leikinn betur og náðu f...

Framfarir hjá 10.flokki drengja
Karfa: Yngri flokkar | 27. mars 2006

Framfarir hjá 10.flokki drengja

Um helgina fór fram fjórða mótið hjá 10.flokki drengja (15 ára drengir í 10.bekk gr.sk.) Leikið var í DHL höll þeirra KR-inga. Í haust byrjaði Keflavík mótið í A-riðli en féll niður eftir að hafa t...