Röfl og sumarfrí
Jæja, við Keflvíkingar verðum víst að sætta okkur við að einhverjir aðrir verði Íslandsmeistarar en við. Undanfarin þrjú ár höfum við borið höfuð og herðar yfir önnur félög á landinu, en ekki lengu...
Jæja, við Keflvíkingar verðum víst að sætta okkur við að einhverjir aðrir verði Íslandsmeistarar en við. Undanfarin þrjú ár höfum við borið höfuð og herðar yfir önnur félög á landinu, en ekki lengu...
Haukastelpur voru krýndar Íslandsmeistari í gær eftir sigur á Keflavík 81-77 og þar með einvígið 3-0. Haukastelpur byrjuðu leikinn betur en Keflavík náði að jafna leikinn og komast yfir í þriðja le...
Þriðji úrslitaleikur Keflavíkur og Hauka fer fram í kvöld að Ásvöllum í Hafnafirði. Haukastelpur hafa unnið 2. fyrstu leikina og eru því í góðri stöðu fyrir leik kvöldsins og geta tryggt sér titili...
Það er engum blöðum um það að flétta að Keflvíkingar áttu í kvöld arfaslakan fyrri hálfleik. Íslandsmeistararnir virkuðu ráðvilltir í sóknarleiknum, algerlega skorti áræðni og hraða. Skallarnir vor...
Það verður Þór frá Þorlákshöfn sem fylgir Tindastól upp í deild þeirra bestu. Þetta var ljóst eftir að Þór hafði sigrað annan úrslitaleik liðanna í gær 60-65 í Kópavogi í gær. Þór vann einnig fyrri...
Keflavík tapaði rétt í þessu fyrir Haukum í öðrum leik liðanna í úrslitum Iceland Express-deildar kvenna 77-79 eftir að hafa haft 11 stiga forustu í hálfleik 48-37. Leikurinn var mjög spennandi og ...
Keflavíkurstúlkur náðu sér vel á strik í átta liða úrslitum gegn Grindavík á dögunum. Komu jafnvel á óvart eftir frekar slitrótta deildarkeppni og sópuðu Grindjánum út, 2-0. Manni fannst að þær vær...
Þessi skemmtilega mynd er af kki.is og er frá leik Hauka og Keflavíkinga í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði. Þarna sjást vel gömlu Sonybúningarnir sem létum endurhanna í vetur og spilað v...