Leikur kattarins að músinni.
10. flokkur kvenna lék í undanúrslitum í gærkvöldi gegn UMFG. Það er skemmst frá því að segja að UMFG gjörsigraði Keflavíkurstúlkur 71-20. Stelpurnar okkar voru teknar í kennslustund í körfubolta, ...
10. flokkur kvenna lék í undanúrslitum í gærkvöldi gegn UMFG. Það er skemmst frá því að segja að UMFG gjörsigraði Keflavíkurstúlkur 71-20. Stelpurnar okkar voru teknar í kennslustund í körfubolta, ...
Það virðist ætlast erfitt fyrir okkar drengi í 11.flokk. ( Fyrsta ár í fjölbraut ) að snúa á hið magnaða lið Njarðvíkinga í þessum árgangi. Liðin hafa leikið nokkra leiki í vetur og eru fyrri hálfl...
Lokahóf körfuknattleiksdeildar Keflavíkur verður haldið sunnudaginn 30 apríl ( 1. maí daginn eftir). Hátíðin fer fram á H-punktinum í Keflavík og byrjar um 20.00. Veislustjóri kvölsins er Hrannar H...
Unlingaflokkur kvenna spilaði til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn um helgina. Stelpurnar spiluðu við Grindavík í 4. liða úrslitum á laugardeginum. Leikurinn byrjaði frekar rólega og voru það Gri...
Í morgun (22.4.'06) kl. 08:00 léku drengirnir í 10.flokki við Breiðablik í 4-liða úrslitum Íslandsmótsins. Breiðabliksdrengir byrjuðu betur, en okkar drengir komust fyrst yfir 18-17 á 8. mín. fyrri...
AJ Moye var valinn besti erlendi leikmaður á lokahófi KKÍ sem haldið er nú í kvöld föstudag. AJ var stigahæstur í Iceland Express-deildinni með 28.9 stig og 10 fráköst. AJ var með sama stigaskor í ...
Halldór Örn Halldórsson skrifaði í dag undir nýjan 2. ára samning við Keflavík. Halldór sem er 21 árs framherji er einn af framtíðar leikmönnum Keflavíkur byrjaði að leika með meistaraflokki Keflav...
Nú í dag Sumardaginn fyrsta skrifaði Sigurður Ingimundarsson þjálfari meistaraflokks karla undir nýjan samning við körfuknattleiksdeild Keflavíkur. Það er mikið fagnaðarefni að njóta krafta Sigurða...